Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 65

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 65
RETTUR 65 segja má að stefnt hafi verið á öndverð skaut. Aðstaðan á hinum tveim heimsmörkuðum er þá um leið svo ólik sem verða má. í sósíalistisku ríkjunum hafa efnalegu framfarimar verið stór- kostlegar. Framleiðslan í iðnaði og landbúnaði hefur vaxið svo ört að slíkt væri óhugsandi í auðvaldsríki. Iðnaðarframleiðslan í Sovétríkjunum varð þannig á árinu 1951 tvöfalt meiri en hún hafði verið árið 1940. í Póllandi var samsvarandi aukning 190%, í Tékkóslóvakíu 70%, í Ungverjalandi 150%, í Rúmeníu 90%, í Búlgaríu 360% og í Albaníu hvorki meira né minna en rúmlega 400%. Iðnaðarframleiðslan í austurþýzka lýðveldinu var árið 1951 36% meiri en hún hafði verið á sama landsvæði fyrir styrjöldina. Landbúnaðarframleiðslan í öllum þessum ríkjum óx einnig mjög verulega á þessum tíma. Þannig varð hveitiframleiðslan í Sovét- ríkjunum árið 1951 50% meiri en hún var árið 1940. í Búlgaríu var heildarframleiðsla landbúnaðarins 50% meiri en hún var fyrir styrjöldina og 25% meiri í Ungverjalandi. Sömu sögu er að segja frá Kínaveldi. Á árinu 1951 var iðnaðar- framleiðslan þar í landi tvöfalt meiri en hún var árið 1949. Kom- uppskeran varð 128% meiri og baðmullaruppskeran 252% meiri. Þrátt fyrir það að framleiðslan hefur aukizt svo mjög þá hafa þessi ríki ekki átt í neinum vandkvæðum með að afsetja þessar afurðir sínar. Sölukreppur eru þar óþekkt fyrirbrigði. Kaupgeta almennings vex nefnilega jafnframt framleiðsluaukningunni, en það er eitt aðaleinkennið á hagkerfi sósíalismans. Kaupgetan hefur vaxið bæði með beinum kauphækkunum og með stórfelldum lækk- unum á vöruverði. Sem dæmi um hina vaxandi framleiðslu og sölu í ríkjum sós- íalismans má taka algengar neyzluvörur eins og kjöt og smjör. Árið 1951 var framleiðsla og sala á kjöti í Sovétríkjunum 709.000 tonnum meiri en hún var árið 1946 og á smjöri var aukningin 132.000 tonn. í Bandaríkjunum minkaði hinsvegar salan á sama tíma á kjöti um 437.000 tonn og á smjöri um 281.000 tonn. Allir vita hvernig samskiptum á milli auðvaldsríkja er háttað. Sérhagsmunir hvers ríkis sitja í fyrirúmi, hver skarar eftir megni eld að sinni köku. Voldugu ríkin kúga þau sem eru minni máttar. Nærtækasta dæmið fyrir okkur íslendinga eru tilraunir Bretlands til að kúga okkur í landhelgismálinu með því að beita löndunarbanninu. Samskipti sósíalistisku ríkjanna innbyrðis er með allt öðrum hætti. Þau byggjast á jafnrétti og virðingu fyrir sjálfstæði hvers ríkis fyrir sig, hvort sem um stórt ríki eða smátt er að ræða. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.