Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 70

Réttur - 01.01.1953, Síða 70
70 RETTUR Japönum er þannig meinað að verzla við sinn eðlilega markað, Kínaveldi. Fyrir bragðið herja nú þessar þjóðir á mörkuðum Bret- lands og Frakklands og annarra auðvaldsríkja — og herja með miklum árangri. Samkvæmt opinberum skýrslum fluttu Vestur- Þjóðverjar á árinu 1951 209% meira út en þeir gerðu árið 1949, en útflutningur Japana hafði aukizt um 166% á sama tíma. Út- flutningur Breta til Norðurlanda, Hollands, Belgíu, Frakklands og Sviss fer stöðugt minnkandi, en útflutningur Vestur-Þjóðverja til þessara sömu landa vex að sama skapi. Jafnframt þessu eru Japanir á góðri leið með að sölsa undir sig markaðina í Suð- austur-Asíu — og er það fyrst og fremst á kostnað Breta. Baðmull- ariðnaður Breta hefur orðið einna harðast úti í sambandi við tapið á þessum mörkuðum, enda ríkir nú hið mesta eymdarástand í baðmullarhéruðum Bretlands. Bretar eru háðari utanríkisverzlun en nokkur önnur þjóð í auðvaldsheiminum, ef frá eru teknar nokkrar smáþjóðir eins og t. d. við íslendingar. Þrátt fyrir þann skorna skammt, sem Bretum er nú ætlaður, flytja þeir yfir helming af því er þeir neyta inn í landið. Auk þess þurfa þeir að flytja inn ógrynni af hráefnum til iðnaðarfram- leiðslu sinnar. Til þess að geta greitt þennan innflutning, þá reyna þeir eftir megni að auka útflutninginn. Á síðustu árum hafa þeir flutt út um 40% af framleiðslu sinni. Hervæðingin hefur valdið því hvorutveggju, að mikið magn hráefna hefur farið í framleiðslu á hergögnum og jafnframt hefur verulegur hluti af framleiðslugetunni verið hagnýttur til vopna- framleiðslu. Þetta hefur dregið mjög úr útflutningsmöguleikun- um og um leið aukið þörfina á hráefnainnflutningi. Vegna þessa hefur mjög verið dregið úr innflutningi allskonar matvæla og þeirra hráefna, sem notuð eru til neyzluvöruframleiðslu. Á síðasta ári námu utanríkisviðskipti Breta 6.174 millj. sterlings- punda en það var nær því 7% minni upphæð en árið á undan. Inn- flutningurinn lækkaði um 11%. Miðað við árið 1951 minnkaði þannig innflutningurinn á osti um 30%, á smjöri um 16%, á nauta- kjöti um 15%, á sykri um 11%, á nýjum ávöxtum og kálmeti um 20%, á baðmull um 41%, á timbri til húsagerðar um 32%. Vegna samkeppninnar sem áður er á minnst hafa tilraunir Breta til að auka útflutninginn borið lítinn árangur. Þvert á móti minnkaði útflutningur þeirra á síðastliðnu ári í ýmsum veiga- miklum greinum. Þannig fluttu þeir 45% minna baðmullargarn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.