Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 77

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 77
BETTUR 77 menn 118 milljónir króna á ári. Og þessi upphæð eykst að sama skapi, því meira sem unnið er og því fleiri verkamenn sem þarna eru. Ameríska auðvaldið græðir því nú, bara á þeim íslenzkum verkamönnum, sem það nú hefur í þjónustu sinni, um 120 millj- ónir króna á ári. Talað er um að það tvöfaldi bráðlega tölu verka- mannanna. Ef, reiknað væri með 2500 verkamönnum eitt ár, en rúmum 5000 verkamönnum annað árið, þá væri ameríska auð- vaidið á þeim tveim árum búið að græða aðeins á þessum íslenzku verkamönnum beinlinis allt það fé, sem það hafði „gefið“ okkur í Marshallfé. „Gjafir“ ameríska auðvaldsins eru því furðulegar gjafir. Auk þess að vera endurgoldnar með frið og frelsi landsins, eru þær svo beinlínis borgaðar til baka á skemmri tíma en þær voru gefnar með auknu arðráni á verkalýðnum eftir kröfu Ameríkan- anna sjálfra. \ 2. íslenzkar framleiðsluvörur lækkaðar, ameriskar einokunarvörur hækkaðar. Við höfinn séð hve fljótt ameríska auðvaldinu tókst að græða allar „Marshallgjafirnar“, bara á þeim íslenzkum verkamönnum, aem það hefur í{ þjónustu sinni. — En það er ekki eina ránið. sem það fremur. Eftir stríð höfðu öll hráefni í heiminum hækkað. Verðhækkun hráefnanna, sem þjóðir í nýlenduaðstöðu aðallega framleiða, var einskonar uppreisn nýlenduþjóðanna á verðlagssviðinu. Það er hinsvegar aðalatriðið í arðráni því, sem stóriðjuhringar heimsins lifa á, að kaupa hráefni og matvörur ódýrt af nýlenduþjóðum eða stéttum í svipaðri aðstöðu — og arðræna þær þannig, — en selja svo neytendum stóriðjuvörurnar, sem þeir láta verkamenn vinna úr hráefnimum í verksmiðjum sínum, dýrt og koma þannig í fé þeim verðmætisauka, sem vinnan skapar. Einokunarauðvald stóriðjunnar arðrænir þannig í senn hráefna- og matvörufram- leiðendur, verkamenn og neytendur. Höfuðstefna Marshall-pólitíkinnar á efnahagssviðinu var aí tryggja þessa arðránsaðstöðu til fulls og í þetta sinn einoka hana sem mest fyrir bandaríska auðvaldið. Ameríska auðvaldið arðrænir nú íslendinga bæði sem mat- vöruframleiðendur, verkamenn og neytendur. Gróða þess á íslenzk- um verkamönnum höfum við þegar séð ofurlítið af.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.