Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 60

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 60
332 RETTUR eru portúgölsk, er í eigu útlendinga, meira en einn þriðji hluti er í nánum tengslum við erlent auðmagn og aðeins aíganginn má íelja „sjálfstæðan“. Salazar gerir hverja tilslökunina á fælur annarri gagnvart erlend- um heimsveldissinnum til þess að tryggja sér stuðning þeirra í ný- lendumálum. A sviði efnahagsmála gefur hann þeim auðlindir Portúgals og á sviði stjórnmála og hermála verður hann æ háðari hernaðarstefnu Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa fengið herstöðvar á portúgölsku landi og her Portúgals er nú hluti herstyrks Atlants- hafsbandalagsins. Lokaorð. Ríkisstjórn Salazars er ekkert nema fulltrúi erlendra einokunar- hringa og portúgalskrar borgarastéttar. Hagsmunir þessara íveggja afla eru hinir einu og sömu. Fasisminn, — einkenni stjórnarfars Portúgals, er það stjórnarform, sem þessi öfl telja bezt þjóna hags- munum sínum í Portúgal. 1 nýlendunum þjónar nýlendukúgunin hagsmunum þeirra. Það er mikilvægt að allir átti sig á því að fasisminn er ekki eitt- hvert sérstakt hugmyndakerfi, sem hvorki er kapitalismi eða sósíal- ismi, og að fasisminn er ekki afleiðing frumstæðra atvinnuhátta. Fasisminn er stjórnaraðferð háþróaðasta stigs kapitalismans — einokunar kapitalismans. Salazar er fulltrúi hans fyrst og fremst. Og á tíma, þegar einokunarkapítalisminn er að eflast í auðvaldsríkjun- um, eins og núna, ætti Portúgal alltaf að minna alla á hættur fasism- ans. Fyrir portúgölsku þjóðina eru barátluaðferðirnar augljósar. Bar- átta hennar gegn fasisma og fyrir frelsi er sú sama og barátta ný- lendna Portúgala gegn nýlendukúgun og fyrir frelsi. Báðir berjast gegn sömu óvinum. Gegn erlendum einokunarhringum og handa- manni þeirra, — portúgalskri borgarastétt. G. G. (Óll aðalatriði þessarar greinar eru þýdd og endursögð úr grein Alvaro Cunhal: „Portugal at the Crossroads", í World Marxist Review“, júníhefti 1961; og úr grein P. Dias: „Fascist Portugal must quit Afriea", í „The African Communist“, 2. liefti 1961. Ekki er samt rétt að gera þessa tvo höfunda ábyrga fyrir öllu, sem í grein þessari er).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.