Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 11
u E T T U R
75
um. — Barnaskólar eru þríseltir. — 13 ára drengir deyja af
slysjörum í erfiðri vinnu. — 60—70 stunda vinnuþrœldómur-
inn á viku sviptir hundruð verkamanna tómstundum lil menn-
ingar og þroska.
Er engin ástæða til að taka hlutina alvarlega? A boðskapurinn
bara að vera: Drekkið og dansið! Byggjum veizluboí og braskara-
ballir! Skemmtum okkur! Stígum dansinn kringum gullkálfinn á
meðan það varir!
Það er mjög líklegt að þessi orð séu töluð út úr hjarta íslenzkrar
borgarastéttar. Hinn skattfrjálsi peningaaðall íslahds hefur aldrei
víðsýnn verið og sjaldan hjartahlýr. „Mórallinn", sem hann boðar
daglega er raunverulega þessi: „Drekkum og dönsum, — látum
vinnulýðinn þræla, — látum ríkisbankana lána oss, — látum al-
þýðuna borga, — fyllum hana með hugmyndum um að þjóðfé-
lagið þoli ekki neitt annað en þrældóm hennar og gróða vorn, —
annars farisl það, — og látum skáidin segja fólkinu í fagurri lisl
að taka ekki hlutina alvarlega, ekki hugsa, bara syngja, dansa og
drekka.“
Og er máske ástandið á andlega sviðinu, aðbúnaðurinn að lista-
mönnum, svo miklu betri en var á undangenginni öld, miðað við
auð og velsœld núverandi þjóðskipulags, að sjálfsagt sé að vera
5ara ánægðir með allt og taka hlutina ekki „alvarlega?“
Er það til meiri sóma nú, að Sigurjón myndhöggvari hefur
orðið að búa og vinna í bragga mestalla sína tíð, en hilt
hvernig Sigurður Breiðjjörð dó? Hvaða verkefni veitir þjóð-
félagið ágœtum málurum og myndhöggvurum, meðan hundr-
uðum milljóna er henl í prjál og verzlunarhallir? Eru skálda-
laun Alþingis elcki slílc smán, að „heiðurslaunin“ haja rétt
jafnasl á við skáldaslyrk hins játœka Islands aldamótanna lil
Þorsteins Erlingssonar, sem þótti þá smán og var það? Hvað
um það ríki, sem lirófar upp ónotuðum embœtlisbústöðum
fyrir milljónir, en svíkst um Kjarvalshús? Samsvarar Há-
skóli Islands hugsjónum brautryðjendanna? A þjóð Snorra
að líla á Krislján Alberlsson sem sagnaritara 20. aldarinn-
ar, þar sern ríkið hefur raunverulega kostað hann til. skrift-
anna, en ýtt fœrustu sagnriturum sínum út í sálardrepandi
kennsluþrœldóm? Er ekki tildur og hégómi að gagnsýra þjóð-
líf vort, og eklci síst hina íslenzku kirkju?