Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 30
Þann lykil skal ísland á öldinni finna, fá afl þeirra hluta, er skal vinna. Er þetta ekki forskriftin, sem við höfum farið eft- ir af veikum mætti á 20. öldinni? Hrifning Einars Benediktssonar af vélamenningunni fer ekki leynt. Hann er talsmaður hennar frá byrjun. Honum svíð- ur niðurlæging og framtaksleysi þjóðarinnar. Hon- um er það, ef svo mætti segja, persónulegt metn- aðarmál, að þjóðin eignist djörfung og glæsi- mennsku. Hann vill bylta hér öllu við, heimta hing- að erlenda strauma. (Kveðja Skírnis) : Eg vildi úr heimslífsins hraðstíga glaum heimta til þín eina æð af þeim straum, sem mannsandann þar knýr til fróðleiks og framtaks, sem fjöldanum þar snýr til stórræða og samtaks, og óþolinmæði skáldsins lýsir sér í þessum hending- um (Haugaeldur. Á siglingu inn Borgarfjörð) : Hví sést hér ei stórbær með Ijómandi torg, og eimskip þjótandi um ísvatnsins korg — Á aldrei að létta því fargi og dróma? Kröfur hans eru hér, þegar út í ,,Hafblik“ kem- ur, farnar að verða óraunhæfari. Áður talaði skáld- ið beint til alþýðunnar, ögrandi hvatningarorðum, þrungnum krafti og framkvæmdarhug: Trúðu á sjálfs þíns hönd, en undur eigi. Upp með plóginn. Hér er þúfa í vegi. Bókadraumnum, böguglaumnum breyt í vöku og starf, lút ei svo við gamla, fallna bæinn, byggðu nýjan bjartan, hlýjan brjóttu tóptir hins. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.