Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 55
:borgar yrði vopnaður, að tryggustu hersveitirnar yrðu kallaðar heim til Pétursborgar o. s. frv. — Alþjóða- .samband kommúnista lagði engan trúnað á að nokkur heilindi byggju að baki þessu tilboði skrifstofuráðs II. Alþjóðasambandsins, enda er það óhugsandi, þegar tekið er tillit til alls framferðis þess sambands. En þrátt fyrir það hefir Alþjóðasamband kommúnista ekki svarað til- •boðinu neitandi. í ávarpi sínu til verkalýðs allra landa, hefir framkvæmdanefnd Alþjóðasambands kommúnista lýst yfir því, að með því skilyrði, að þegar verði hafizt handa til sameiginlegra átaka gegn fasisma og auðvalds- .árásum, leggi hún til, að kommúnistaflokkarnir fallist ;á tillögur skrifstofuráðs II. Alþjóðasambandsins um, að „gagnkvæmar árásir falli niður“, þó aðeins meðan á sam- eiginlegri baráttu stendur gegn borgarastéttinni, og með þiví skilyrði, að gripið verði til hlífðarlausra ráðstafana gegn hverjum þeim, sem brýtur samkomulagsskilmálana, sem væri hann verkfallsbrjótur, er geri tilraun til að rjúfa ■samfylkingu verkalýðsins. II. Alþjóðasambandið fær nú tækifæri til þess að sýna í verkinu, hvort tilboð þess hafi verið á heilindum byggt, og hvort það sé nú loks ■orðið ákveðið í því, að velja veg baráttunnar eða ekki. I>ó óttast sósíaldemokratar raunverulega samfylkingu í jöldans framar öllu öðru, því hún getur aðeins orðið sam- fylking til byltingasinnaðrar baráttu. Hvað viðvíkur só- síaldemokrötum Þýzkalands, þá hafa þeir í tilboði sínu í „Vorwárts“ um að fella niður gagnkvæmar deilur, lagt eindregið áherzlu á, að kommúnistar gleymdu algjörlega afbrotaverkum þeirra, og að öll gagnrýni legðist niður, •svo að þeir hefðu frjálsar og óbundnar hendur um að svíkja verkalýðinn. Strax 20. júlí í fyrra, þegar von Papen hafði leyst upp prússnesku sósíaldemokratisku stjórnina, sneri kommúnistaflokkur Þýzkalands sér með tillögu til sósíaldemokrataflokksins og allsherjar sambands þýzkra verklýðsfélaga (A D G B) um skipulagningu sameigin- legs verkfalls gegn fasismanum. í svari sínu tóku sósíal- 'demokratar það fram, að þeir álitu, að slíkar ráðstafanir 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.