Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 38
ast þessi undirstraumur í þjóðfélögunum. Verklýðs- hreyfingin hafði sífellt farið vaxandi. Hér á landi átti hún sér einnig orðið all-langa sögu. En alþýð- unni var, samt mjög óljóst, hvert stefndi. Hún tók þátt í sjálfstæðisbaráttunni, fögnuðinum yfir fram- förunum, draumunum um ísland, allt í góðri trú um batnandi hag. Og þó að fátt af kvæðum Einars Bene- diktssonar hafi fezt henni í minni, þá hreifst hún sannarlega af andanum í ljóðum hans. Og þó að alþýðan sjái nú, fyrir aukinn skilning á sjálfri sér, að Einar var um langt skeið ekki skáld hennar, þá var öðru máli að gegna á uppgangsárun- um. Af þeim ástæðum hefi eg dirfzt að tala hér ein- lægt um Einar í sambandi við þjóðina sem heild, enda þótt mér sé ljóst, að hann er fyrst og fremst tengdur ráðandi stétt þjóðarinnar. Nokkur hluti al- þýðunnar varð öll uppgangsárin að horfast í augu við blákaldan veruleikann, og gat því vitanlega ekki fylgt Einari inn á land draumanna. Sá hlutinn leit ísland ætíð með augum fátæktar sinnar, en nær því sem það var. Því sjást líka andstæðurnar í hugsun og eðli Einars Benediktssonar. Hann vissi, að með því að kjósa sér hlutskipti hárrar listar og blárra drauma> þá greindi hann sig frá dýpsta veruleika þjóðar sinn- ar: hinni vinnandi stétt. Þetta er því augljósara sem Einar var eitt sinn snortinn af jafnaðarstefnunni og hafði í fyrstu beint orðum sínum til alþýðunnar. Samvizkubit skáldsins út af vali hugarheimsins kem- ur nokkrum sinnum fram í ljóðum hans, einna gleggst í kvæðinu „Gamalt lag“. Einar er staddur í Stokkhólmi, og heyrir þar sunginn gamlan skóla- söng, er hann kannast við úr æsku. Æfinni bregður upp fyrir skáldinu í einu leiftri: Þessi einfaldi, sanni og hreini hljómur, mitt hjarta snart eins og sakardómur. Því braust eg frá sókn þeirra vinnandi vega á vonlausu klifin, um hrapandi fell? 38 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.