Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 17
án enda. — í næstum öllum bréfum æpir armóðurinn ;út úr línunum eða hvíslar voveiflega milli þeirra. Það, sem mestri undrun veldur, er sú ófeimni út- gefandans, að setja þetta á prent, borgaralegu þjóðfé- lagi til svívirðu öðru vísi en prenta óheyrilegustu stað- ina í bréfunum með grísku letri til að koma í veg fyr- ir, að almenningur geti lesið það. Eins og bréfin eru útgefin, eru þau ekki annað í eðli sínu en kommún- istisk árásargögn á hendur hinu borgaralega þjóðfé- lagi fyrir hina miskunnarlausu grimd þess gagnvart snillingum og afburðamönnum, og það er til marks um hug útgefandanstil þjóðfélagsins, að honum skuli ekki hafa hugkvæmst að setja saman einhverjar útskýring- ar til afbötunar ódæði því, sem það sýndi Jónasi Hall- grímssyni, meðan hann var á lífi. Það er erfitt, að hugsa sér öllu djúptækara árásarefni á hina ráðandi stétt en hið stöðuga hungur og klæðleysi Jónasar Hall- grímssonar. Hagsmunasaga hans er saga um „enga skildinga“, um „yderst trange Kaar uagtet al mulig Sparsomme- lighed“, „þrotin fararefni“, „þörf á hjálp undir þess- um kringumstæðum“, ,,allsleysi“ og aftur allsleysi, um hvað hann muni geta, ef „han faar noget mere at spise“, — „í haust er eg verra en snauður”, „det er slemt at sulte“, „varð innkulsa í andskotans hjallin- um, sem eg svaf í“, „verð með öllu móti að forðast að koma til nokkurs manns fyrir Jclæðleysi, þó mér standi hin beztu hús opin“, „uppiskroppa og m. a. tóbaks- laus“, getur ekki borgað þvott sinn, á ekki fyrir mat (þannig bréf eftir bréf), gengur milli manna og slær 1—2 dali, o. s. frv. o. s. frv. ár eftir ár, öll manndóms- árin hans, meðan hann er að starfa að vísindum sín- um og yrkja sín ódauðlegu ljóð, — unz dauðinn gerir að lokum enda á fátækt hans. í seinasta bréfinu segir hann: „Lægi altént vel á mér, gæti eg orkt betur“. Umsóknir hans til opinberra stofnana um fé til vís- indastarfsemi sinnar eru orðaðar eins og þegar sund- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.