Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 34
Frá henni andar ilmviðsins blær, en eldhjartað slær í fannhvítum barmi.. Jökulsvip ber hún harðan og heiðan, en hæðafaðm á hún víðan og breiðan og blávatna augun blíð og tær. Um hana hringast hafblámans svið. Hánorðurstjöldin glitra að baki. Svo hátt hún sig ber, undir heiðu þaki, í hrannadunum og straumanið. Föðmuð af ylstraum á eina hlið, á aðra af sæfrerans harðleikna taki, áttvís á tvennar álfustrendur, einbýl, jafnvíg á báðar hendur, situr hún hafsins höfuðmið. Þegar þessir eiginleikar eru tileinkaðir þjóðinni,. vex hún að mun. Þá kemur til kyngöfgi þjöðarinn- ar, sem mikið hefir verið látið af. Ennfremur forn- bókmenntirnar, listagildi þeirra og frægð. Þá hin snjalla, íslenzka tunga, sem Einar nefnir „drottning allra heimsins tungna“ og segir, að eigi „orð yfir allt, sem var hugsað á jörðu“. Loks verður bygging landsins, örlög þessarar fámennu og einangruðu þjóðar og baráttu hennar við ís og stoi’ma og myrk- ur að æfintýri í ímyndun skáldsins. Það er því margt, sem kemur til greina við uppdrátt óskmyndar- innar, og því sérstaklega eðlilegt, að þjóðin verði því glæsilegri, því meira sem menn beina athyglinni frá hinum raunverulegu ástæðum hennar, því minna sem menn gera að því að rekja eðli hennar til at- vinnuháttanna, heyvinnu, skepnuhirðingar eða sjó- sóknar. Og fyrir því geta menn auðveldlega lokað augunum inni í heimi andans eða draumanna. Og það gerði Einar Benediktsson. Hann upphóf að miklu leyti samtíma sinn og veruleik hans og gaf þeim sögulegt og andlegt gildi. Og í sömu átt féll allur yfirborðsstraumur 20. aldarinnar hér heima. Strax 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.