Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 40
aði beint til alþýðunnar, hvatningar og örvunarorðum. í æaku Einars fyrir aldamótin síðustu, voru raun- sæistímar. Nú erum við aftur orðnir veruleikans menn, og tengjum því að ýmsu leyti við þá tíma, er Einar hóf fyrst kveðskap sinn. Hinir hvellu byltinga- söngvar hans hafa aftur eignast hljómgrunn hjá alþýðunni: Sjá, hin ungborna tíð vekur storma og stríð, leggur stórhuga dóminn á feðranna verk, heimtar kotungum rétt og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér hún er voldug og sterk. Eru þá afrek síðustu kynslóðar unnin fyrír gíg? Er þá skáldflug Einars Benediktssonar lítils virði? Fjarri því. Við skulum ekki vera svo grunnhyggnir að halda slíkt, eða afneita þeim framkvæmdum, sem orðið hafa á síðustu tímum. Við viljum ekki missa rafmagnið, bílana né útvarpstækin, hvað þá eimskip- in, sláttuvélarnar, togarana, allt þetta, sem við höf- um eignast á öldinni. Og það væri skarð fyrir skildi í íslenzkum bókmenntum, ef skáldskapur Einars Benediktssonar væri þurkaður þaðan út. ,,Hvað er)' vort líf, ef það á ekki draum“. Fyrir gagnkvæm átök hugsjónar og veruleika á öll þróun sér stað. Síðasta kynslóð átti djarfar hugsjónir og mikla trú. En hún átti líka kraft í verki. Hún hefir í fjölmörgum atrið- um greitt leiðina fyrir okkur. Kraft hennar, í verki og trú, verðum við að teyga í okkur til þess að efla okkur til hinnar hörðu baráttu, sem fram undan er.. Heimspekingm-nir hafa hingað til bara skýrt heiminn á mismunandi hátt, en þaö, sem allt veltur á, er að breyta honum. Karl Marx. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.