Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 54
festa ógnarstjórn fasismans í sessi, jafnframt því, sem þeir halda áfram að styðjast við sósíaldemokratana. Sósíaldemokratarnir kæfðu byltinguna í Þýzkalandi 1918 í fæðingunni. Þeir hafa haldið verkalýðnum í æf- intýralegum blekkingum um sigurför jafnaðarstefnunn- ar eftir þróunarleiðum lýðræðisins, án allra fórna og sjálfsafneitana. Þar með hafa þeir leitt fasismann yfir alþýðuna. 7 þessu liyfjur annað hnignunartímabil sósíaldemokrat- anna, hin skyndilega þverrandi áhrif þeirra meðal fjöld- ans, upphaf að nýjum flótta verkamanna úr fylking- um þeirra. Vegna hinnar sívaxandi óánægju verklýðsf jöldans, sem krefst safstarfs við kommúnistana, yfir aðgerðum sósí- aldemokrata, hefir skrifstofuráð II. Alþjóðasambandsins sent út ávarp til verkalýðs allra landa, til þess að reyna að hækka gildi hinna pólitísku verðbréfa sinna. Þar segir m. a. svo: „Vér skorum á verkalvð Þýzkalands og verkalýð allra landa, vcgna hinnar ógnandi hættu, sem verkalýðurinn á yfir höfði sér, að hætta öllum gagnkvæmum áráum og sameinast til baráttu gegn fasismanum. II. Alþjóðasambandið var stöðugt reiðubúið til samn- inga við alþjóðasamband kommúnista um slíkt baráttusamstarf, á sama augnabliki og það æskti þess“. Það er ekkert stefnumál kommúnista, að vera skil- yrðislaust á móti samvinnu við aðra flokka um sameig- inlega baráttu. Þeir fylgja þar fordæmi Engels, sem ritaði í bréfi til Gerson Trier árið 1883, að hann væri svo mik- ill byltingamaður, að hann hafnaði ekki þeirri leið skil- yrðislaust, ef hún reyndist hagkvæmust. Og þeir fylgja fordæmi bolsévikanna og Lenins, sem gerðu mensévik- unum tilboð um baráttubandalag meðan á Kornilows- uppreisninni stóð og breyttu þá um stundarsakir baráttu- aðferð sinni gegn Kerenski og störfuðu kappsamlega að því að vinna fylgi einstökum kröfum á hendur Ker- enski um: fangelsun Miljukows, að verkalýður Péturs- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.