Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 11
•armála (9,8 milljörðum 1932). Til samanburðar má g-eta þess, að 18 milljörðum rúbla verður á þessu ári varið til iðnaðar, landbúnaðar og verltlegra fram- kvæmda í heild sinni. Engin önnur þjóð getur bent á neitt hliðstætt hjá sér. Þvert á móti. Hin efnalega kreppa auðvaldsheimsins er um leið andleg og menn- ingarleg kreppa borgarastéttarinnar. Það er hin andlega kreppa borgaralegrar menningar, tilverulok menningarskipunar, sem er orðin að hafti, í stað þess að vera framfaraafl, og verður því sundrað af hinum eilífu, miskunnarlausu lögmálum þróunarinnar. Hin afturhaldssama yfirstétt gamla heimsins megnar ekki framar að skapa menningarverðmæti. Til þess að halda áfram menningarviðleitni mannkynsins og lyfta henni á hærra stig, hefir sagan kjörið stéttina, sem var kvalin og kúguð, stéttina, sem nú er að vakna til meðvitundar um hlutverk sitt, stéttina, sem 1917 hrifsaði sjötta partinn af hnettinum úr klóm auð- valdsins. Hennar hlutverk er, að skapa nýja, fegri og viturlegri menningu á rústum hinnar frumstæðu menningar kapitalismans. Og henni mun takast það. FYRSTA ÁSTIN. Eftir Halldór Stefánsson. Ofurlítill skýhnoðri laumaðist yfir andlit sólarinn- ar eins og glott. ,,Líttu á, kærastan mín“, sagði litli drengurinn, ,,af hverju verður sólin svona ljót í framan?“ ,,Þetta mátt þú ekki segja um sólina, kærastinn minn“, ansaði Sjana, og hætti að þvo sokkaplöggin, til þess að geta kysst drenginn. „Sólin getur ekki orðið ljót, hún hefir bara orðið hrygg af einhverju". ,,Hrygg?“ spurði drengurinn og lét rauðar, vel 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.