Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 52
þó ekki hefði verið að ræða nema um stundarsakir. Þeg-- ar hin djúptæka kreppa skók grundvöll Weimar-lýðveld- isins, sem leiddi til mikils glundroða innan borgarastétt- arinnar, læðast nú svörtustu öfl samtíðarinnar, — hinar síðustu gjörrotnu leifar aðalskipulagsins, miðalda- myrkrahöfðingjar Hohenzolla og Wittelsbacher-ætt- anna, ásamt hershöfðingjum keisaraveldisins, fram í dagsljósið úr fylgsnum sínum. Þessi óþjóðalýður, sem lif- að hefir á eftirlaunum frá gjöfulu Weimarlýðveldinu, hef- ir nú fylkt sér um nazistaflokkinn og gengið í baráttuna upp á líf og dauða móti öreigunum, sem krefjast brauðs, vinnu og valda og ógna auðvaldinu, sem ekki er þess megnugt að fæða sína eigin þræla, með öreigabylting- unni. — Þessar tvær höfuðástæður ollu hruni Weimarlýðveld- isins og valdatöku fasismans. Þetta er jafnframt pólitískt gjaldþrot sósíaldemokrata og II. Alþjóðasambandsins. Og þetta er fullkomið gjaldþrot kenninga kratanna um hina svo nefndu „lýðræðislegu jafnaðarstefnu“, sem þegar fyrir 1914 var notuð af sósíaldemokrötunum til föslunar á marxismanum, þegar þeir voru fallnir frá kenningu Marx um alræði öreiganna og framkvæmd verklýðsbyltingarinnar. Undirbúningur byltingarinnar og stjórn hennar var einmitt sá möndull í kenningum Marx, sem allt annað snerist um. Hina mikilfenglega hlutverki öreigalýðsbylt- ingarinnar verður allt annað að lúta — það voru þau frumsannindi, sem hinn mikli lærimeistari öreiganna gekk út frá. Frá þessu sjónarmiði gekk hann jafnan, þegar hann á tímabili hinna borgaralegu byltinga- og þjóðfrelsisstríða þurfti að ákveða, hvort hann ætti að berjast gegn henni. Pað verður að styrkja krafta verkalýðsins og losa verklýðshreyfinguna við utanað- komandi áhrif frjálslyndra attaniossa, færa út starf- svið byltingarhreyfingarinnar og hefja sérhverja lýð- hreyfingu á hærra stig. Það verður að hefja þjóðernis- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.