Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 64
: Ijúg-a aS litlum bömum og að eigi væri það giftuvænlegt fyrir þau. Eg fullyrði, að hugsanaferill og siðboS þeirrar algengu tegund- ar barnasagna, sem að framan er getiS, sé lífslýgi. Og hvað ber að halda þá er heil bókmenntagrein gerist að miklu leyti boðberi slíkrar kenningar? Að minnsta kosti er full ástæða til aS fagna því, er ný æfintýrabók kemur fram, sem ekki er ötuð þess- ari ávirðing. Og komin er hún. „Einu sinni var ...“ er ekki ný æfintýrabók sökum þess eins, að hún er nýlega komin út, heldur og vegna liins, aS hún lætur ekki bömin og veruleikann þreyta feluleik. Þessi æfintýr eru elcki til þess skrifuÖ að telja börnum fátæklinga og öreiga trú um, að lífiS bíði eftir aS bera þeim auð og völd, ef þau séu lítillát og hlýðin böm eða að eitthvert auðugt ofurmenni hefji þau á önnum sér til mikilmennsku, ef þau séu „góð“. Nei, í þessum æfintýram er þeim sögð sagan um fátækt og alls- leysi undirokun eins og þaS er, án þess að bregða neinurn blekk- ingahjúp yfir þær staSreyndir. Æfintýrin era tekin úr lífi undir- stéttar. Því lífi er þar lýst óhjúpuðu og öfgalaust. Æfintýrin ei-u 11 og era fimm þeirra sögð af vinum Péturs litla. •er hann liggur einn inni veikur, en mamma að vinna úti. Kolamol- arnir þekkja námurnar, myrkrið, þreytuna, slysin; eldspýtustokk- urinn segir frá æfi skógarhöggsmannanna og fátæka manninum, sem þurfti hérakjöt handa veiku konimni sinni. Flaskan þekliir glersteypuna og verksmiðjulífið viS þá heitu iðn. Rúmtepj)ið þekkir vefnað og litunarverksmiSjuna. ÞaS skilur illa þær skelf- ingar, sem það sá, en fær alltaf „fyrir hjartað“ er það minnist ’ þeirra. Potturinn þekkir tíl í eldhúsi, bæði á „liáum“ stað og „lág- um“, og liann er ekkert myrkur í máli. Síðast kemur vetrarliljan inn í fátæka hreysið til Péturs litla og vinanna hans. Hún talar svo fallega, finnst þeiin. Orð hennar •era óður um sigur vorsins, sem vill færa öllum gæði sín meS hug- arfari sólskinsins og hinnar frjósömu jarSar. „Gleraugun“ er örstutt æfintýri, en á því er fullkominn snilldar- iblær. Eigi þykir mér ótrúlegt, að það kunni að koma ýmsum til þess að þreifa um sitt eigið nef. Og mikið má vera. ef þaS bræðir ekki silfrið úr gleraugunum okkar sumra. SíSasta æfintýrið er „Rauði fáninn“. Baráttusaga um fórn og fórnarhug, sem lífiS sjálí't krefst, til þess að losna úr álögum. Sú fórn er með öllu óstimpluð af siðaskoðun umbunar og endur- greiðslu og því hið fullkomna siðgæSi. A. S. V., Islandsdeildin, hefir annast útgáfu bókarinnar. Á hún þakkir skildar fyrir það verk. Málið er létt og lipurt og ber að þakka þýðandanum fyrir sitt starf eigi síður en útgefauda fyrir sína fyrirhöfn. Eiríkur Magnússon. >64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.