Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 41

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 41
TVÖ KVÆÐI Eftir Stein Steinar. HIN HLJÓÐTJ TÁR. Ecj hef’ hlustað svo oft á hin hljóðu tár, hin hljóðu tár, sem í myrkrinu falla, svo harmþrungin, vonlaus og veik og þjáð eins og veiks manns stuna, sem heyrist varla. Gegnum áranna þyt, gegnum aldanna nið, frá upphafi heyrðist sá vonlausi rómur. Eins og bölvuna/r orð fyrir breyskum lýð, eins og bannfæring guðs eða skapadómur. Þau falla svo hægt þessi hljóðu tár, þessi hljóðu tár, út’ í myrkrinu svarta. Samt tákna þau þjáning hins þrautpínda lýðs og þjáning og kvalir í mannlegu hjarta. Samt boða þau hefnd fyrir böl og skort og bölvun og dauða yfir heimsbyggð alla. Þau brenna af hatri hin hljóðu tár, hin hljóðu tár, sem í myrkrinu fdlla. Þau streyma, þau streyma svo brennandi beisk með brimsins gný gegnum rúm og tíma. Hvort kúg\arinn lifir eða kúgarinn deyr, hún kemur nú bráðum sú úrslita glíma. Þau falla, þau falla hin hljóðu tár, eins og fórnir til lífsins í myrkrinu svarta, og þau boða hefnd fyrir bölvun og kvöl, sem var brennd, sem var brennd inn í mannlegt hjarta.. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.