Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 46
voru skyndilega opna'ðar í leigublöðuni borgaranna, og þannig átti að drekkja hinum ha.taða óvin í ógurlegu syndaflóði varmennsk- unnar. Þessi rógburðarherferð á engan sinn lika í sögunni, vegna þess, hve starfssvið hennar er alþjóðlegt og vegna þess, hve samræm- ið er einstaklega mikið í andstæðustu flokksblöðum yfirstéttarinnar. Eftir að stórbruninn í Chikago er orðinn þekktur um allan heirn með símskevtum, sem djöfullegt tilræði alþjóðasambandsins, þá gegnir það næsturn furðu, að fárviðrið, sem geisaði í Yesturindíum, skyldi ekki vera reiknað því til syndar“. 62 árum eftir að Marx ritaði þessi orð, 28. febr. 1933,. flutti ritsíminn út um víða veröld frétt, sem gerir lyga- sögur valdhafanna um hinar skipulögðu íkveikjur I. Al- þjóðasambandsins í Chikogo að smámunum einum:. „Kommúnistar hafa kveikt í þýzka ríkisþinghúsinu!!!“ Þessi níðingslega ofsóknaraðferð þýzku fasistastjórnar- innar, sem hefir sett sér það mark og mið, að uppræta stærsta kommúnistaflokk auðvalds-heimsins, er skipu- lögð svo heimskulega, að hún hefir ekki einu sinni hlotið stuðning í almenningsáliti borgaranna, svo mjög sem borgarastéttin þó annars fagnar hinni ofstækisfullu of- sóknarherferð á hendur kommúnistunum. „Slík yfirlýs- jng, að þýzku kommúnistarnir séu nokkuð við íkveikjuna riðnir, er hin mesta heimska“, stóð í Lundúr.ablaðinu „New Chronicle“. Sama segja öll merkari blöð Þýzka- lands, Frakklands, Tékkoslovakíu o.s.frv. Og þó átti þetta herbragð að skapa grundvöllinn að banni kommúnista- flokksins og vera átylla til að fangelsa þúsundir verka- manna, og loks átti þetta að vera bragð til þess að hræða smáborgarana á kommúnistahættunni fyrir kosningarn- ar. I>að átti með þessu að undirbúa jarðveginn fyrir nýja „Bartólómeusarnótt“ meðal verkalýðsins, eða að skapa morði á þýzkum verkamönnum „lagalegan grundvöll“. Hin ríkjandi stétt berst gegn A. K. (alþjóðasambandi kommúnista) og marxismanum með lygum, rógi og föls- uðum skjölum vegna þess, að vald vopnanna, sem þeir hafa í hendi sér, nægir ekki til að lægja þá voldugu öldu, sem þeir hafa sjálfir vakið á móti sér. Fasistastjórn Pilsudskis hefir ekki verið þess megnug að lama pólska. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.