Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 8

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 8
ber sig ekki fyllilega enn sem komið er, og verða þau því að njóta ríkisstyrks fyrst um sinn, en við öðru: er heldur ekki að búast um kornung risafyrirtæki, því að feikna-mikið fé hefir verið lagt í þau í vélum,. byggingum og öðru. Þessi eðlilega staðreynd en óspart notuð af fjendum Sovétríkjanna til þess að reyna að sýna fram á, að íandbúnaður Rússa sé að fara út um þúfur. En það er nú þegar engum vafa bundið, að öll þessi fyrirtæki verða farin að borga sig fullvel að örfáum árum liðnum, og fjölmörg- þeirra eru þegar farin að gefa mikinn arð. Og í með- vitund alls þorra rússneskra bænda er samyrkjan nú það búskaparlag, sem er lang-arðvænlegast. Utrýming yfirstéttanna. Það má segja, að 5-ára-áætlunin hafi gerbreytt Jandi og þjóðum Sovétríkjanna. Tugir nýrra stór- borga hafa risið upp, þúsundir verksmiðja, náma og aflstöðva og hundruð þúsunda samyrkju- og sovét- búa setja nú svip sinn á hinar endalausu flatneskj- ur Rússlands. En því fer fjarri, að það sé einungis svipur landsins, sem breytzt hefir, að breytingin sé aðeins fólgin í hinni dæmalausu eflingu iðnaðar og landbúnaðar. Fólkið hefir líka breytzt, lífskjör fólks- ins, hugsunarháttur þess og viðhorf til lífsins. Allt þjóðlífið hefir tekið stórkostlegum stakkaskiptum. Arðránsstéttunum gömlu hefir verið útrýmt því nær að fullu, enda þótt áhrifa þeirra gæti enn í svika- vinnu, skemmdastarfsemi og á öðrum sviðum, þar sem þær geta neytt fjandskapar síns við nýja skipu- lagið. Vísindi og andleg menning hafa tekið stórfelld- ari framförum en dæmi eru til á jafn-skömmum tíma. Bætt lífskjör alþýðunnar. Enda þótt 5-ára-áætlunin hafi fyrst og fremst sett sér það mark að leggja grundvöllinn að því að geta fulnægt öllum daglegum þörfum rússnesku alþýðunn- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.