Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 3
minna viblaus: t. d. hver verksmiðja reist af annarri, sem síðan stöðvast strax vegna vit- lausra verzlunaAátta eða verðbólgu, verzlun- arböllum og skrauthýsum hrúgað upp, sem enga framleiðslu auka o. s. frv. Til Búrfellsvirkjunar er tekið dýrt erlent lán, þótt bíla- og sjónvarps-innflutningur eins árs færi langt í að borga fyrri áfanga henn- ar (ca. 1550 millj. kr.) og hún í heild (1900 millj. kr.) kosti vart 5% af átta ára fjárfest- ingu. Stefnan, sem höfð er í hávegum, er að hver skuli eyða eins og hann vill og íæyna að græða á öðrum með öllu móti, — en enginn skuli hugsa um þjóðarheildina og hennar afkomu, né hirða um hvernig þeim gjaldeyri, sem sjó- menn og útgerðin afla, sé varið. Það skal vera algert frelsi til álagningar og innflutnings hvaða óþarfa sem er. Og það með þeim afleið- ingum að allt verðlag hefur tvöfaldast í land- inu frá f>ví 1961 og grundvellinum þar með verið kippt undan sjávarútveginum, þrátt fyr- ir tvöföldun aflans og hækkað verðlag. Sú hamslausa singirni og brask, sem ein- kennir þannig efnahagslifið, sefur mark sitt ó þjóðlifið allt. Sú öfugþróun, sem ætíð fylg- ir auðvaldsskipulaginu — umhverfing mann- gildisins i peningagildi — hefur gerzt með ógnarhraða i islenzku þjóðfclagi ó siðustu órum. Fésýslustéttin dansar ó barmi féglæfr- anna og lögbrotanna, — gerir lúxusbíl nýj- ustu órgerðar, einkavillu og cndalausan vcizlufagnað að hefðartókni stéttorinnar, — kcmur ó kapphlaupi um iburð og óhóf, — og smitar út fró sér, alla leið inn i alþýðu- stétt, samtimis þvi sem hún heimtar launum alþýðu haldið niðri og kallar svo þjóðfélag með 11 til 12 tima vinnudcgi verkamanna velferðarríki. Rotinn gróðahugsunarhóttur yfirstéttar- innar tekur að gegnsýra þjóðfélagið. Við- vörunarvísa Stcphans G. i „Mommon kom til Gróðavíkur" ó crindi til vor: „Þó fæst upphcfð Islendinga oli þeir upp biljóninga, þó þvi fylgi hjarta-hclta, hungurs-þrælkun, manndómssvelta." HVAÐ ER FRAMUNDAN? Ef svo heldur áfram sem horfir, blasir at- vinnuleysi, stórfelld tekjuminnkun alþýðu- heimila og hrun efnaihags þeirra við. Tortíming tveggja þriðju hluta togaraflot- ans af völdum stjórnarstefnunnar veldur sam- drætti og stöðvun hraðfrystihúsa. Atvinnu- leysi er þegar byrjað í þéttbýli og orðið land- lægt víða úti á landsbyggðinni. Og þegar und- irstaðan brotnar, fer yfirbygging atvinnulífs- ins að hrynja. Afleiðingin segir þegar til sín á alþýðu- heimilunum. Tekjur járniðnaðarmanna hafa þegar minnkað um fjórðung. Og þannig er víðar. Alþýðu'heimilin höfðu treyst á fulla vinnu allra vinnufærra fjölskyldumeðlima og eftir- vinnu að vild, — til þess að greiða húsnæðis- kostnað og hvers konar afborganir. Breytist þetta er vá fyrir dyrum: efnahags- legt hrun, nema gerbreytt sé um stefnu og gripið til alls konar þjóðfélagslegra úrræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.