Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 5
unni og voldugustu álhrifatækjunum, allt frá Morgunblaðinu til Ríkisútvarpsins, — allt í gegnum SjálfstæSisflokkinn. Þetta kerfi er fjandsamlegt verkalýðnum og öllum laun'þeg- um, — og hættulegt sjálfum 'hinum íslenzku atvinnuvegum og atvinnurekendum í þeim. Þetta stjórnarkerfi fésýsluvaldsins þarf að bíSa slíkan hnekki í komandi þingkosningum, aS einkahagsmunir þessara fésýslumanna og úreltur hugsunarháttur 'þeirra fái ekki framar ráSiS stjórnarstefnunni á landi voru. Þar meS væri og loku skotiS fyrir aS erlend auSfélög gælu seilst lil frekari valda á Islandi en orSiS er, — en fésýsluvaldiS er erlendum auShring- um sá Rindill, er loku dregur frá hurSum, svo vega megi aS efnahagslegu sjálfstæSi lands vors. HVERJIR EIGA AÐ STJÓRNA? HöfuShættan á þessu skeiSi er innrás erlends auSvalds og úrslitavöld þess í atvinnulífinu, ■— ihrun hinna gömlu undirstöSuatvinnuvega: sjávarútvegs, iSnaSar og landbúnaSar, — at- vinnuleysi, öryggisleysi um afkomu, gengis- lækkun og kaupkúgun. HöfuSatriSiS til aS leggja grundvöll aS nýrri stjórnarstefnu er: 1) stórsigur AlþýSu- bandalagsins, þessarar samfylkingar sósíal- ista og annarra frjálslyndra afla, þessa stjórn- málabandalags verkalýSs- og þjóSfrelsishreyf- mgarinnar, — 2) samstarf allra launþega fram- kvæmt meS því aS samkomulag náist viS Al- þýSuflokkinn um róttæka pólitík í þágu laun- þega og íslenzks atvinnulífs, — og 3) samstarf sameinaðrar verkalýSshreyfingar viS þá at- vinnurekendur og aSra aSila, sem vilja treysta grundvöll efnahagslegs sjálfstæSis landsins: h’na þjóSlegu atvinnuvegi, — og tryggja fulla atvinnu handa öllum og batnandi afkomu al- mennings meS þeim ráSum, er til þess duga. Hverrar þeirrar samstöSu íslendinga, sem ætlar aS forSa þjóS vorri undan holskeflum yfirvofandi efnahagshruns, alþýSu manna frá atvinnuleysi og kaupkúgun, og landinu úr klóm erlends auShringavalds, bíSur og stór- fellt verkefni á sviSi þjóSfrelsis og þjóSmenn- ingar, félagslegra umbóta og alhliSa uppbygg- ingar. Fjöldi hinna brýnustu mála bíSur úr- lausnar: brottflutningur hersins, endurheimt hlutleysisins, allsherjar lífeyrissjóSur og full- kornnar almannatryggingar, hröS uppbygging sjúkrahúsakerfis og umskipulagning heilbrigS- ismála, endursköpun skólakerfis og bygging skóla í staS verzlunarhalla, þjóSnýting olíu, lyfja, trygginga o. s. frv., heildarstjórn á þjóS- arbúskapnum eftir viturlegu áætlunarkerfi. Og þannig mætti lengi telja þau verkefni, er viS blasa og bíSa, þegar horfiS verSur frá þeim villta dansi um ímyndaSan gullkálf, sem stund- aSur hefur veriS meS undirspili verzlunar- og fésýsluvaldsins og nú er aS verSa sá hruna- dans, er þjóSina leiSir til glötunar, ef eigi linn- ir. Það er alþýSan og aSrir aSilar þjóSlegs at- vinnureksturs og íslenzks sjálfstæSis, sem eiga aS stjórna íslandi eftir komandi kosningar, ef vel á aS fara. — E. 0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.