Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 31
an Kyrrahafs. Dollarinn hefur rennt stoSum undir stjórn, sem annars eftir öllum eðlileg- um sólarmerlcjum œtti fyrir löngu að vera fallin. Mikilvœgustu stuðningsmenn Diem eru í Norður-Ameríku, ekki í Suður-Vietnam.“ Baráttan gegn Saigonst j órninni „Hvað táknar það, er nœr vopnlausir menn gera uppreisn gegn innlendri leppstjórn, sem styðst við stórveldi, er hefur her í landi þeirra, gráan fyrir járnum og búinn til bardaga? Eitt er víst: Slíkt gera menn ekki út í blá- inn. Þess konar uppreisn er aðeins gerð gegn slíkri áþján, að menn telja sig engu liafa að tapa, — allt að vinna.“ Þessi orð lét Sigurður Líndal falla í ræðu í Gamla bíó 6. nóv. 1956, og eiga þau ekki síður við um uppreisn þjóðfrelsisfylkingar Suður-Vietnam árið 1960. Tvær höfuðástæðurnar til þess að þjóðfrels- isfylkingin var stofnuð og að gripið var til vopna eru: Talið var vonlaust að stjórnin í Saigon myndi fallast á frjálsar kosningar og landið sameinað á ný. í skjóli bandarísks hervalds mundi hún sitja eins lengi og sætt væri. Hin ástæðan á sér félagslegar rætur. Orðin var lífs- nauðsyn að brjóta á bak aftur lénsskipulag jarðeigendanna í Suður-Vietnam, sem arð- rændu bændurna í skjóli stjórnar Diem, eins og í skjóli Frakka áður fyrr. Erfitt var leng- ur fyrir bændur, leiguliða og landbúnaðar- verkamenn að búa við slíka áþján. Barátta bændanna í Vietnam minnir því í mörgu á bændauppreisnir miðalda í Evrópu. A árunum 1959—60 beitti Diem-stjórnin ofbeldi til að eyðileggja þá skiptingu á jörð- unum, sem Viet-Minh hafði framkvæmt á með- an á nýlendustríðinu við Frakka stóð. Þetta leiddi m. a. til stofnunar Þjóðfrelsisfylkingar Suður-Vietnam árið 1960, 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.