Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 39
ar og heitin frá 1776 um frelsi, jafnrétti og bræðralag og sjálfsákvörðunarrétt þjóða. — Þessi ákvörðun leiðir til þess, að Bandaríkin verða hötuð um allan heim sem kúgunarvald. Anti-amerikanismanum mun þá vaxa ásmeg- in. I dag standa Bandaríkin, með a'llan sinn valdahroka, sem ógnun við heimsfriðinn og sem ægivald gegn sókn íbúa þróunarlandanna til bættra lífskjara. Örlög í Vietnam Ósvarað er, hver verða örlög vietnömsku þjóðarinnar, svo ekki sé spurt um örlög alls mannkyns. En örlög vietnömsku þjóðarinnar varða alla. Islendingar verða að mynda sér skoðun á hlutlægan hátt og ieggja til hliðar áróðurs- formúlur kalda stríðsins. Vandamál Vietnam verða ekki krufin með svart-hvítum hugsun- arhætti kalda stríðsins. í dag verða Islending- ar að gera upp við sig: — 'hvort þeir álíta Bandaríkin verjanda lýð- ræðis og frelsis og sjá bandarískt þjóðfé- lag sem fyrirmyndarríki, sem ber að þröngva upp á aðrar þjóðir, — eða hvort þeir álíta Bandaríkin standa í vegi fyrir friðsamlegri sambúð, vera ógn- un við heimsfriðinn og álíti Bandaríkin forustuþjóð andbyltingaraflanna, sem valda „misrétti, óréttlæti og minstri ham- ingju fyrir sem flesta“ og þá fyrst og fremst íbúa þriðja heimsins. Barátta hinna fátæku gegn yfirstétt heims- ins, baráttan milli hinna kúguðu og kúgaranna, er einkenni alþjóðavandamála í dag. Þessa baráttu verður að leggja til grundvallar, er ís- lendingar móta utanríkisstefnu sína. í dag skipum við okkur á bekk kúgarans gegn hinum fátæku íbúum þriðja heimsins. Þar erum við á rangri hillu og sú afstaða er í megnasta ó- samræmi við sögulega arfleifð þjóðar okkar. HEIMILDIR: Fakta om Vietnam. Pax, Oslo 1965. USA og Den Tredje Verden, eftir D. Horowitz. Pax, Oslo 1966. Vietnam Magasinet. Pax, Oslo 1966. Anti-Amerikanisme, Orientering, 5. marz 1966. Vietnam, i gár, i dag og i morgon, eftir Olav Rytter. Oslo 1966. Konflikt — Sannheten om Vietnam. Kaupmanna- höfn 1966. The Economy of the Western Ilemisphere, eftir A. J. Toynbee. Þjóðarmorð í Vietnam, Sunnudagsgrein Austra, jan. 1967. Vietnam Bulletinen, útg. í Stokkhólmi. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.