Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 51
CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, 27. apríl
1966:
„CIA hefur haft sérlega mikið að gera í
SA-Asíu síSustu 10 ár. M. a. hefur henni tek-
ist svo vel aS koma ár sinni fyrir borS innan
ríkisstjórnar Indonesiu og einkum innan hers-
ins, aS Bandaríkjastjórn veigraSi sér viS aS
taka aftur hjálpar- og upplýsingaáætlunina af
ótta viS aS raska hinum leynilegu verkefnum
CIA.“
í utanríkismálanefnd öldungadeildar Banda-
ríkjaþings svaraSi Mac Namara eftirfarandi
spurningu 11. maí 1966:
Sparkmann, öldungadeildarþingmaSur: Er
þaS enn leyndarmál til hvers hernaSarhjálp
til Indonesiu var notuS?
Mac Namara: Þegar ég hugleiSi þetta nú,
tel ég aS góSar ástæSur hafi veriS til aS veita
þessa hjálp.
Sparkmann: AlítiS þér aS hjálpin hafi gef-
iS góSa raun?
Mac Namara: Já, þaS álít ég.
ÞaS er kominn tími til aS þessi atburSir
séu ræddir meir hér á NorSurlöndum. í um-
ræddri bók er gerS fyrsta tilraun í Bandaríkj-
unum til aS kanna hvaS raunverulega skeSi.
2. júní beitti útgefandi bókarinnar sér fyrir
ráSstefnu viS Columbia háskólann um fjölda-
morSin í Indonesiu. í bókinni eru ræSurnar,
sem þar voru haldnar, prentaSar, en Bertrand
Russel ritar formála og dregur þar upp ófagra
mynd af starfi CIA bák viS tjöldin.
Björn Ruud.
GEGN STRÍÐINU
í VIETNAM
Gus HaU, aSalritari Kommúnistaflokks
Bandaríkjanna, segir svo frá í grein, sem hann
skrifar í „World Marxist Review,“ aS í kosn-
ingunum í nóvember 1966 í Bandaríkjunum
hafi þaS víSa komiS í ljós, aS alþýSa manna
vildi friS í Vietnam og væri andvíg eflingu
styrjaldarinnar þar.
í Massachusetts stóS baráttan um sætiS í
öldungadeildinni milli Peabody, sem var meS
stríSsstefnu Johnsons, og Brooke, sem var meS
friSi og samningum viS þjóSfrelsishreyfing-
una. Brooke var kosinn, fyrsti negrinn sem
nær kosningu í öldungadeildina.
Í Oregon stóS Duncan meS stríSsstefnu
Jöhnsons og allt fjármagn demokrataflokksins
bak viS sig, en sigurinn vann Hatfield, sem
var andvígur stríSinu.
Eins stóS baráttan í New Hampshire, Rhode
Island og Montana. Eina ágreiningsmáliS var
stríSiS í Vietnam, og almenningur greiddi at-
kvæSi móti því.
Sumir öldungadeildarmenn segja fólkinu
sannleikann um hvernig þetta striS muni verSa.
Walter Lippmann vitnar í Newsweek 16. jan.
1967 í ummæli öldungadeildaíþingmannsins
Stennis frá Missisippi, en liann sagSi í ræSu
mánuSi áSur: „Eins og nú er komiS málum,
verSur þjóS Ameríku aS vera viSbúin lang-
varandi og blóSugu stríSi í Vietnam sem ....
baft getur þær afleiSingar aS viS verSum fast-
ir í þessum sjóSandi frumskógi í tíu ár eSa
lengur.“
KostnaSurinn viS stríSiS í Vietnam af hálfu
Bandaríkjanna, fer nú aS nálgast herkostnaS
þeirra í heimsstyrjöldinni síSari. „Wall Street
Journal“ giskar á þaS 19. okt. 1966, þegar
herkostnaSurinn í Vietnam var aS nálgast 61
milljarS dollara, miSaS viS áriS, aS meS
þeirri aukningu, sem fyrirhuguS væri, myndi
herkostnaSurinn voriS 1967 verSa nærri 72
milljörSum dollara, sem var meSalherkostn-
aSur Bandaríkjanna í heimsstyrjöldinni síS-
ari.
ÞaS er stórstríS, sem Bandarikin heyja í
Vietnam, myrSandi og brennandi konur og
börn, — en frelsishreyfing Vietnam heyr aS-
eins sinn skærúhernaS.
En bandaríska auSvaldiS græSir sem aldrei
fyrr. Manndráp er orSiS þess öruggasta og
gróSavænlegasta iSja.
51