Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 51
CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, 27. apríl 1966: „CIA hefur haft sérlega mikið að gera í SA-Asíu síSustu 10 ár. M. a. hefur henni tek- ist svo vel aS koma ár sinni fyrir borS innan ríkisstjórnar Indonesiu og einkum innan hers- ins, aS Bandaríkjastjórn veigraSi sér viS aS taka aftur hjálpar- og upplýsingaáætlunina af ótta viS aS raska hinum leynilegu verkefnum CIA.“ í utanríkismálanefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings svaraSi Mac Namara eftirfarandi spurningu 11. maí 1966: Sparkmann, öldungadeildarþingmaSur: Er þaS enn leyndarmál til hvers hernaSarhjálp til Indonesiu var notuS? Mac Namara: Þegar ég hugleiSi þetta nú, tel ég aS góSar ástæSur hafi veriS til aS veita þessa hjálp. Sparkmann: AlítiS þér aS hjálpin hafi gef- iS góSa raun? Mac Namara: Já, þaS álít ég. ÞaS er kominn tími til aS þessi atburSir séu ræddir meir hér á NorSurlöndum. í um- ræddri bók er gerS fyrsta tilraun í Bandaríkj- unum til aS kanna hvaS raunverulega skeSi. 2. júní beitti útgefandi bókarinnar sér fyrir ráSstefnu viS Columbia háskólann um fjölda- morSin í Indonesiu. í bókinni eru ræSurnar, sem þar voru haldnar, prentaSar, en Bertrand Russel ritar formála og dregur þar upp ófagra mynd af starfi CIA bák viS tjöldin. Björn Ruud. GEGN STRÍÐINU í VIETNAM Gus HaU, aSalritari Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, segir svo frá í grein, sem hann skrifar í „World Marxist Review,“ aS í kosn- ingunum í nóvember 1966 í Bandaríkjunum hafi þaS víSa komiS í ljós, aS alþýSa manna vildi friS í Vietnam og væri andvíg eflingu styrjaldarinnar þar. í Massachusetts stóS baráttan um sætiS í öldungadeildinni milli Peabody, sem var meS stríSsstefnu Johnsons, og Brooke, sem var meS friSi og samningum viS þjóSfrelsishreyfing- una. Brooke var kosinn, fyrsti negrinn sem nær kosningu í öldungadeildina. Í Oregon stóS Duncan meS stríSsstefnu Jöhnsons og allt fjármagn demokrataflokksins bak viS sig, en sigurinn vann Hatfield, sem var andvígur stríSinu. Eins stóS baráttan í New Hampshire, Rhode Island og Montana. Eina ágreiningsmáliS var stríSiS í Vietnam, og almenningur greiddi at- kvæSi móti því. Sumir öldungadeildarmenn segja fólkinu sannleikann um hvernig þetta striS muni verSa. Walter Lippmann vitnar í Newsweek 16. jan. 1967 í ummæli öldungadeildaíþingmannsins Stennis frá Missisippi, en liann sagSi í ræSu mánuSi áSur: „Eins og nú er komiS málum, verSur þjóS Ameríku aS vera viSbúin lang- varandi og blóSugu stríSi í Vietnam sem .... baft getur þær afleiSingar aS viS verSum fast- ir í þessum sjóSandi frumskógi í tíu ár eSa lengur.“ KostnaSurinn viS stríSiS í Vietnam af hálfu Bandaríkjanna, fer nú aS nálgast herkostnaS þeirra í heimsstyrjöldinni síSari. „Wall Street Journal“ giskar á þaS 19. okt. 1966, þegar herkostnaSurinn í Vietnam var aS nálgast 61 milljarS dollara, miSaS viS áriS, aS meS þeirri aukningu, sem fyrirhuguS væri, myndi herkostnaSurinn voriS 1967 verSa nærri 72 milljörSum dollara, sem var meSalherkostn- aSur Bandaríkjanna í heimsstyrjöldinni síS- ari. ÞaS er stórstríS, sem Bandarikin heyja í Vietnam, myrSandi og brennandi konur og börn, — en frelsishreyfing Vietnam heyr aS- eins sinn skærúhernaS. En bandaríska auSvaldiS græSir sem aldrei fyrr. Manndráp er orSiS þess öruggasta og gróSavænlegasta iSja. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.