Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 49
Þegar hún var að leggja upp í þá ferð sá
ég hana í síðasta sinn. Hún átti erfitt um and-
ardrátt og studdist þungt við stafinn, en hlát-
ur hennar var unglegur og fallegi vangasvip-
urinn sem meitlaSur. Vinir hennar og félag-
ar báru kvíSboga. Myndi hún þola ferSalag-
iS? HafSi hún næga líkamskrafta til aS koma
ætlan sinni fram?
Enn sannaSi Clara mátt viljans. TorgiS fyr-
ir framan RíkisþinghúsiS var þéttskipaS lög-
reglu er hún gekk þar um. Inní þingsalnum
voru sætin til hægri skipuS brúnstökkum. Þeir
hófu þegar öskur og hótanir. Frá þingbekkj-
um kommúnista var svaraS meS „Rot Front.“
SetningairræSan var eldheit hvöt til þýzkr-
ar alþýSu og allra heiSarlegra manna um aS
sameinast til aS bjarga Þýzkalandi, landi
Goethes, Sdhillers, Heine, Marx, Liebknechts,
forSa því frá stígvélahæl Hitlers og meSreiS-
arsveina hans.
Þetta var 30. ágúst 1932, fyrir þrjátíu og
fimm árum. Heitt og sólríkt sumar umvafSi
Evrópu. Geitur nöguSu grastoppa milli sól-
heitra steina er síSar voru notaSir sem bygg-
ingarefni í útrýmingarfangabúSirnar í Ausch-
witz og Majdanek. Litlar hraSlestir fóru eftir
þröngu spori sem beiS þess aS verSa Golgata
Evrópu. NiSur viS ströndina sátu Frankhjón-
in — maSur og kona, — og nutu sumarbliS-
unnar. Litil dóttir þeirra meS stór svört augu
hopaSi undan hægum öldum í flæSarmálinu.
„Anna!“ kallaSi móðiirin. „Farðu ekki
langt, ekki of langt .... “
Atburðará'sin hefði orðið önnur, ef þeir
sem áttu fyrir sér að Hggja lík í valnum eða
grá aska á gólfinu í útrýmingarbúðunum,
hefðu á þessari friðsælu stund hlýtt kalli hinn-
ar miklu byltingarkonu og risið upp til baráttu
gegn fasismanum ....