Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 49
Þegar hún var að leggja upp í þá ferð sá ég hana í síðasta sinn. Hún átti erfitt um and- ardrátt og studdist þungt við stafinn, en hlát- ur hennar var unglegur og fallegi vangasvip- urinn sem meitlaSur. Vinir hennar og félag- ar báru kvíSboga. Myndi hún þola ferSalag- iS? HafSi hún næga líkamskrafta til aS koma ætlan sinni fram? Enn sannaSi Clara mátt viljans. TorgiS fyr- ir framan RíkisþinghúsiS var þéttskipaS lög- reglu er hún gekk þar um. Inní þingsalnum voru sætin til hægri skipuS brúnstökkum. Þeir hófu þegar öskur og hótanir. Frá þingbekkj- um kommúnista var svaraS meS „Rot Front.“ SetningairræSan var eldheit hvöt til þýzkr- ar alþýSu og allra heiSarlegra manna um aS sameinast til aS bjarga Þýzkalandi, landi Goethes, Sdhillers, Heine, Marx, Liebknechts, forSa því frá stígvélahæl Hitlers og meSreiS- arsveina hans. Þetta var 30. ágúst 1932, fyrir þrjátíu og fimm árum. Heitt og sólríkt sumar umvafSi Evrópu. Geitur nöguSu grastoppa milli sól- heitra steina er síSar voru notaSir sem bygg- ingarefni í útrýmingarfangabúSirnar í Ausch- witz og Majdanek. Litlar hraSlestir fóru eftir þröngu spori sem beiS þess aS verSa Golgata Evrópu. NiSur viS ströndina sátu Frankhjón- in — maSur og kona, — og nutu sumarbliS- unnar. Litil dóttir þeirra meS stór svört augu hopaSi undan hægum öldum í flæSarmálinu. „Anna!“ kallaSi móðiirin. „Farðu ekki langt, ekki of langt .... “ Atburðará'sin hefði orðið önnur, ef þeir sem áttu fyrir sér að Hggja lík í valnum eða grá aska á gólfinu í útrýmingarbúðunum, hefðu á þessari friðsælu stund hlýtt kalli hinn- ar miklu byltingarkonu og risið upp til baráttu gegn fasismanum ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.