Réttur


Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 35
þá heimild til að eyða þorpinu. Enn mikilvirk- ari verður þessi hernaðaraðferð, því stór svæði eru lýst í höndum óvinanna op; á þeim hafa flugmenn heimild til að losa sig við sprengjur, sem afgangs hafa orðið í skipu- lögðum herferðum. Það er undir hugmynda- flugi flugmannanna komið, hvort þessar sprengjur falla á þorp, hrísgrjónaekrur, fólk eða dýr.“ Gary hafði einnig eftir bandarískum her- manni, sem fyrstur hafði komið inn í eitt þorp eftir loftárás bandaiúska flughersins: „Ég gat afborið allt nema að sjá litlu barns- líkin. Satt að segja fann ég aðeins tvœr mann- verur á lífi — tíu ára drengstaula og systur hans á áttunda ári. Þau sátu sem stirðnuð á rúst, er áður var heimili þeirra og umhverfis þau lágu lík foreldra þeirra og noklcur barns- lík.“ U Þant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, sagði 21. júní í fyrra, að styrjöldin í Vietnam væri orðin „villiman nlegasUi styrjöld mannkynssögunnar.“ Þúsundir barna hafa misst foreldra sína, önnur brenna hægt til ösku í napalmeldi og enn fleiri mæta ógn hungurdauðans. Geta íbúar Norðurálfu skilið slíkan harm- leik? Er mögulegt að skynja þetta? Okkar öld hefur upplifað útrýmingarfangabúðir nazista og séð neyð tveggja heimsstyrjalda. En hild- arlei'kurinn í Vietnam er orðinn enn gífur- legri harmleikur. Gerið ykkur í hugarlund, að ykkar eigin börn ættu að ganga í gegnum all- ar þær hörmungar, sem vietnömsku börnin hafa upplifað síðustu 25 ár. Vilja Bandaríkin frið í Vietnam? U Þant hefur lagt fram tillögur í þrem lið- um til að koma á friði í Vietnam: 1. Að Bandaríkin hætti loftárásum sínum á Norður-Vietnam. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.