Réttur - 01.01.1967, Blaðsíða 53
gh
w
NEISTAR
Stríð
valdahrokans
„Bak við þetta stríð brýzt um og
leitar sér útrásar sá tröllkraftur
valdahrokans, græðginnar og gróða-
hyggjunnar, sem enga miskunn
þekkir, ekkert frelsi, ekkert rétt-
læti, enga manngæzku, ekkert
hræðralag, engan guð annan en
þann sem það sjálft hefur sett á
slall í mynd hinnar verðháu myntar.
Og þrátt fyrir alla áróðurslygina
sem fennir yfir heimsbyggðina til
biekkingar auðtrúa sálum og til rétt-
lætingar þeim glæpum sem hervald
og auðvald Bandaríkjanna fremja á
þessari fátæku og vanbúnu Asíu-
þjóð, þá veit þó hver sem vill vita,
að þetta saina vald á sér enga hug-
sjón nema þá helstefnu eina, sem
gerir því sjálfu fært að deila og
drottna og gefur því sjálfdæmi um
auð og fátækt, frelsi og kúgun,
rétt og rangt. illt og gott, líf og
dauða, sem sagt: tilfærslu allra sið-
gæðisluigmynda sér í liag eflir eig-
in geðþótta.
Það veit nú löngu liver maður,
sem sjáandi vill sjá og heyrandi
lieyra, að það er ekki fámennur
hópur uppreisnarmanna. án stuðn-
ings fjöldans, eða örfáir kommún-
istar með brennandi eld hugsjónar-
innar í ungum hjörtum sínum,
sem þarna verjast ofurefli innrás-
arhersins á yztu þröm mannlegrar
getu, nei það er þjóðin sjálf sem
þarna ver sitt eigið land, hörn sín
og heimili, lif sitt og framtíð. An
þeirrar staðreyndar væri þetta land
djúpra skóga, frjósamra akra og
kyrrláts lífs, löngu lagt flatt undir
blóðugan rándýrshramm hins fjar-
laiga, gráðuga stórveldis. Aðeins úr
neðstu dreggjum þessarar þjóðar
liefur valdamönnum innrásarhers-
ins tekizt að fiska upp nokkra kalla
öðru hvoru til að setja á trónu,
kvislinga og vesalmenni af svo rýrri
gerð, að þeir hafa mátt rjúka fyrir
horð, hver af öðrum, ótt og títt,
vegna alls konar hundingjaháttar
og hlægilegrar heimsku."
Úr grein Gujmundor Böð'varsson-
ar: Styrjöld geysar.
Sagnfræðingar
liafa orðið
ARNOLD TOYNBEE:
„Ef Bandaríkin eða Sovétríkin
sýna tilhneigingu til að misnota
vald sitt yfir lífi og dauða, hlýtur
það að vekja gagnrýni fólks um all-
an heim. Þessi tvö risastórveldi hafa
sérstakar skyldur gagnvart umheim-
imim, um að nota vald sitt á á-
byrgan hátt. Þau geta með engum
rétti skotið sér undau gagnrýni 85%
íhúa jarðarinnar, sem ekki liafa
ákvörðunarvald.“
„Sú mynd, er Bandaríkin hafa bú-
ið til af kommúnismanum, sem ógn-
vekjandi grýlu, er hylling. Raun-
veruleikinn sem Bandaríkin standa
frammi fyrir í dag, er enn ægilegri.
Bandaríkin standa augliti til aug-
litis við hinn óvestræna meirihluta
heims, sem er fastákveðinn í að
öðlast fullkomið frelsi undan vest-
rænni yfirdrottnun, sem þessi meiri-
hluti heimsbúa liefur liðið undir
síðustu 200 ár.“
I5AAC DEUTSCHER:
„Margsinnis í mannkynssöguimi
hafa stórveldi hafið opinheran fjand-
skap og myndað handalög með að-
stoð tilbúinna ógnana. En aldrei
fyrr hafa ábyrgir stjórnendur húið
til ógurlegri og órauuverulegri
giýlu en þegar Atlantshafshandalag-
ið var myndað 1949.“
JAWAHARLAL NEHRU:
„Ohjákvæmilega erum við knúð-
ir til að leita einu lausnar vanda-
málsins — þ. e. að koma á sósíal-
istísku þjóðskipulagi, þar sem fram-
leiðslan er vel skipulögð og auðæf-
unum er skipt með hagsmuni fjöld-
ans fyrir augum. Slíkt yrði fyrst í
einstöku þjóðríkjum, síðar um all-
an heim .... Augljóst er, að ekki
má láta það hindra framkvæmd
hins bezta fyrir einstaklinga og þjóð-
irnar, að nokkrir einstaklingar, sem
hafa hag af núverandi stjórnarhátt-
um, vilja hindra slíkar breytingar.
Ef ríkis- eða félagsstofnanir standa
í vegi fyrir slíkum hreytingum,
i’erðtir að fjarlægja þær.“
William Fulbright, öldungadeild-
arþingmaður í Bandaríkjuniim,
sagði 26. apríl 1966:
„Utanrikispólitík Bandaríkjanna
ikilja nú aðeins sálfræðingar.“
Úr sjálfstæðisyfirlýsingu Banda-
ríkjanna 4. júlí 1776 og upphaf
sjálfstæðisyfirlýsingar Vietnam 2.
sept. 1945:
„Vér álítum, að sá sannleikur sé
auðsær: Að allir menn eru fæddir
jafnir, að skapari þeirra liafi veilt
þeim ákveðin, óræk réttindi, þeirra
á meðal lífið, frelsið og leitina að
lífshamingju."
„Sérhver maður, og sérhvert sam-
félag manna hér á jörðu, á rétt til
sjálfstjórnar."
Thomos Jefferson. 1790.
53