Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 5
Einar Olgeirsson - EYJAN HVÍTA - njósnahreiður hervalds og stórkaupmanna dauðans i. ísland njósnastöð amerísks hervalds Vart munu þess dæmi að nokkurt ríki hafi njósnað svo um annað og skipt sér eins óskammfeilið af innanrikismálum eins og Bandaríkin hafa gert gagnvart íslandi. Þau hafa með hótunum tryggt sér her- stöðvar hér og síðar beygt ríkisstjórnir eða vélað til að kalia her sinn inn í land- ið,'» þvert ofan i hátiðleg fyrirheit um að slíkt myndi aldrei ske, — afvegaleitt þannig íslenska menn til landráða og stjórnarskrárbrota. Sendiherrar Bandarikjanna á íslandi hafa gerst svo ósvífnir að stefna fyrir sig íslenskum ráðherrum og stjórnmálaleið- togum, til þess að „ráðleggja" þeim og ræða við þá, hvernig koma skuli frá vin- sælum ríkisstjórnum, er hlotið hafa þjóð- arfylgi í kosningum, og koma á öðrum, er fylgi boði og banni Bandaríkjastjórnar í hvívetna og þrengi kosti alþýðu eftir fyrirmælum hennar. (Sbr. skýrslur Þórs Whitehead um hvað gerðist 1946—47). Jafnvel borgarablöð lýsa sendiherra Bandarikjanna lygna og freka, er upp komst um þá. INNSKOT ÚT AF LEYNISKÝRSLUM Það er greinilegt að þeim borgarablöðum og stjórnmálamönnum, sem verið hafa ýtnastir erind- rekar ameríska hervaldsins á Islandi um 30 ára skeið, brá all illa, er birt voru leyniskjöl Bandarikj- anna um afskipti þeirra af íslenskum stjórnmálum og stjórnmálamönnum — og -flokkum. (Afskipti þeirra af efnahagsmálum Islands voru löngu opin- ber). Þessir aðiljar grípa til þess ráðs, er upp kemst um þá, að hrópa: „Grípið þjófinn" — og reyna með óhljóðum einum að leiða athyglina frá sér — og að Rússum að vanda. Það er nú lýðum Ijóst af eigin skjölum Banda- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.