Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 15
Barátta Islendinga fyrir frjálsri hugsun, ekki bergmáli borgaralegra fjölmiðla, — fyrir frjálsri þróun heilbrigðs og réttláts samfélags í hreinu sjálfstæðu landi, — það er frelsisbarátta hins vinnandi Daviðs við Goliat auðsins. Og í þeirri baráttu ætlum við okkur að sigra — þrátt fyrir allt. HEIMILDIR OG SKÝRINGAR Bent skal á eftirfarandi bækur, sem ýmist eru notaðar sem heimildir hér eða handhsegar erutil að kryfja bandaríska mannfélagið til mergjar: Gustavus Myers: „History of the great American fortunes." — M.a. gefið út i The Modern Library. New York. Victor Perlo: ,,The Empire of High finance." Fred J. Cook: ,,The Warfare State." Jonathan Cape. Thirty Bedford Square. London. 1963. Ferdinand Lundberg: ,,Die Máchtigen und die Supermáchtigen — das Rockefeller-Syndrom". Verlag Bertelsmann, Munchen. SKÝRINGAR: „Réttur" 1974, greinin „Upphaf bandarískrar ásælni gagnvart Islandi" o.fl. J) itök amerískra auðfélaga hafa aukist mjög á Islandi síðustu áratugi og undirbúin munu frekari ítök. Nokkur dæmi: Standard Oil of New Jersey (nú Exxon), hefur S.I.S. sem umboðssala. Fyrir nokkrum árum lét þessi voldugi auðhringur athuga hvort hér væri hægt að fá að koma upp olíuhreinsunarstöð, — það er vitað að auðmenn vilja losna við slikar stöðvar í heimalöndunum vegna mengunar, en finnst þægilegt að setja þær upp í hálf-nýlendum, háðum sér. Auðfélagið sendi hingað lögfræðinginn Whitney og tók Ihaldið honum vel sem vænta mátti og Morgunblaðið taldi hann hlutlausan mjög og auðhringnum óháðan og fyrirætlunin mjög eftir- sóknarverð. Þá gat „Þjóðviljinn" upplýst að Whit- ney er einmitt sem lögfræðingur sérstakur erind- reki og samningamaður Rockefeller-ættarinnar. — Exxon er stærsta stóriðjufyrirtæki Bandaríkjanna (nr. 1 á lista þeim, er timaritið Fortune birtir árlega °g hér er stuðst við). General Motors er nr. 2 á ofangreindum lista. Eignir 1974 31549 miljónir dollara, gróði 1974 950 miljónir dollara. Tilheyrir samsteypu Duponts. Um- boð á Islandi: SlS. International Business Machines, nr. 9. eignir 12675 miljónir dollara, gróði 1974 1837 miljónir dollara. Tilheyrir samsteypu Morgans. Westinghouse Electric nr. 19, eignir 6466 miljónir dollara, umboð: S.I.S. Tengsl: Mellonsamsteypan. Coca Cola, nr 73, eignir 2522 miljónir dollara, gróði 1974 195 miljónir dollara. Tilheyrir Morgan- samsteypunni. International Harvester, nr. 26. Eignir 4965 milj- ónir dollara, gróði 1974 124 miljónir dollara. Umboð á Islandi: SlS. — Tilheyrir samsteypu auðfélaga, kennd við Chicago. Johns Manville, nr. 181. Eignir 1105 miljónir doll- ara. Gróði 1974 71 miljón dollara. Tilheyrir Morgan- samsteypunni. a) Sjá grein i Rétti: „Island og Ameríka" 1947, bls. 89. 4) Sbr. Rétt 1973 bls. 183—4. r,) Síðustu rannsóknir þessa morðs í Bandaríkjun- um benda eindregið til þess að að baki morðs- ins á Kennedy hafi staðið þau voldugu öfl, yst til hægri í CIA og Pentagon (herforingjaklík- unni), sem hatast við alla þróun í friðarátt. n) Stephan G. sá strax um aldamótin þessa hættu- legu þróun fyrir, er hann kveður í „Kveld" (1899). „Og þá sé ég opnast það eymdanna djúp, þar erfiðið liggur á knjám en iðjulaust fjársafn á féleysi elst sem fúinn í lifandi trjám, en hugstola mannfjöldans vitund og vild er villt um og stjórnað af fám.“ (leturbr. vor). 7) Sjá Rétt 1976, bls. 79—81. 8) Hér og víðar í þessari grein er stuðst við frá- sögn í „Spiegel" 13. des. 1976: „David und seine Bruder". Myndir ýmsar þaðan. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.