Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 75
Frá starfi Alþýðubandalagsins. keppt að sem fullkomnastri iðnvæðingu allra atvinnuvega. Hinn tiltölulega frumstæði kapítalismi (...), her- stöðvarnar og hættan á innlimun islands í ríki vesturevrópskra auðhringa gera mjög viðfeðma samfylkingu að þjóðarnauðsyn." (Bls. 51). Eins og sjá má af þessum tilvitnunum hefur Al- þýðubandalagið erft margt af því sem hér er vitnað i, og hefur í öllum megin atriðum haldið fast við Þær áherslur sem Sósialistaflokkurinn lagði. Heyrst hefur einkum á seinni tíð nokkur gagn- rýni á visst forystuhlutverk Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubandalagsins við uppbyggingu at- vinnuveganna einkum sjávarútvegsins. Menn mega ekki gleyma því að fyrst með nýsköpunarstjórninni er skapaður sjálfstæður grundvöllur undir íslenskt efnahagslíf og sjávarútvegurinn gerður að þeim burðarás í þjóðlífinu, sem hann siðar hefur verið, í stað þess að vera hornreka vegna yfirdrottnunar verslunarauðvaldsins. Hvernig væri umhorfs á Is- landi ef þessi leið hefði ekki verið farin? Væri bar- áttan fyrir sósíalísku Islandi auðveldari í efnahags- lega vanþróuðu og pólitískt ósjálfstæðu landi, þar sem við væri að etja margfalt sterkara rikisvald? I þeim orðum sem rituð hafa verið hér að fram- an, hefur verið gerð tilraun til að draga saman þau meginatriði, sem hafa verður í huga við úttekt á stjórnlist sósíalískra hreyfinga á Islandi — ekki sist Alþýðubandalagsins, sem hefur í öllum megin- atriðum haldið fram stjórnlist Sósíalistaflokksins, þótt áherslumunur sé nokkur á ýmsum atriðum. Ég sagði hér að framan að stjórnlistarforskrift þess væri enn ekki fullmótuð bæði sökum þess að þetta er ungur flokkur i mótun og ekki síður vegna þess að stjórnlist sósíalískra hreyfinga almennt, eru í mótun og endurnýjun um alla álfuna vegna breyttra samfélagsaðstæðna. Alþýðubandalagið er fjöldahreyfing íslenskra sósíalista. Það er þó alls ekki einlitt og innan þess marka fólk úr hinum ýmsu starfsstéttum. Við klofn- ing Alþýðubandalagsins fóru hægri mennirnir úr flokknum og var það mikill léttir. Styrkleikl þessa flokks er fjöldinn og víðfeðmið — veikleikinn ef mér leyfist að benda á hann er kjarninn, það sem Lenín nefndi forystusveitina. Fyrir sósíalista er Alþýðubandalagið eina raun- hæfa baráttutækið nú. Þetta er ekki fullkomið tæki en tæki sem enn er hægt að hafa áhrif é, eftir þvl sem fleiri leggjast á sveifina þeim mun auðunnara er málið. Það verður verk fjöldans að smiða úr Alþýðubandalaginu það tól sem nægir til að fram- kvæma sósíalíska umsköpun á Islandi. Lenín aðlagaði og hagnýtti sér marxisma til að koma á vísi að sósíalísku samfélagi I Rússlandi. Hann gekk út frá Rússlandi sinna tíma. Mao gerði það sama í Kína. Við getum ekki endalaust beðið eftir einhverjum íslenskum Lenín, hér verður fjöldinn að finna þessa leið, því hún er til. Hlutverk okkar er að sameina ekki sundra, bæta þennan flokk og gera hann að uppeldismiðstöð íslenskrar sósialískrar fjöldahreyfingar. Takist það ekki, óttast ég að þið verði á því að draumsýnin verði að veruleika. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.