Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 23
Wilhelm Koenen. þjóðleg tengsl og nokkra útgáfu. Þessa stjórn skipa: Hendrik formaður, Haukur Björnsson (sem þá skrifar sig Sigfried Haukur) ritari en hinir eru: Arni Guðlaugsson, Jafet Ottósson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson „(V.S.V.). Þessi nýja stjórn gaf út bækling, 1000 ein- tök, „Avarp til ungra alþýðumanna" og und- irbjó samningu sérstakrar stefnuskrár. Tóku meðlimir þessa F.U.K. þátt í þeirri hörðu verkfallsbaráttu er háð var 11. júní 1923 (Blöndalsslagurinn?) og skýra frá þessari starfsemi sinni í bréfi til Alþjóðasambands ungra kommúnista, dags. 30. júlí 1923. — Liggur þeim sérstaklega á hjarta að fá sendar bækur hingað heim, er fjalla um sósíalism- ann. Sumarið og haustið 1923 skerst æ meir í odda í stéttabaráttunni í Þýskalandi. Þótt menn sæju það síðar að byltingaralda sú, er Edwin Hoernle. reis í kjölfar nóvemberbyltingarinnar 1917, hefði raunverulega hnigið 1921, þá var enn rnikið um það að menn gerðu sér vonir um byltingu í Þýskalandi haustið 1923, sem reyndust tálvonir. Voru hinir ungu kommún- istar í Berlín enn mjög bjartsýnir þetta haust, enda hefði sigursæl bylting verkalýðs í Þýska- landi þá flýtt mjög sigri sósíalisma í Evrópu. Voru þeir nú orðnir fjórir íslensku komm- únistarnir í Berlín, sem héldu uppi sambandi við jafnaðarmannafélagið samkvæmt ákvörð- un þess: Brynjólfur Bjarnason hafði bætst í hópinn. Þeir þýsku kommúnistar, sem íslend- ingarnir stóðu einkum í sambandi við voru: Edtvin HoernleP sem þá var ásamt Klöru 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.