Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 77

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 77
í íran hótað banni á hollenskar vörur í íran ef af ráðstefnunni verður. (Blóðkeisari þessi er stórhluthafi í Krupp-félaginu og fleiri stærstu fyrirtækjum Yestur-Þýskalands). MÓSAMBÍK Dagana 3.—7. febrúar hélt Frelimo, þjóð- frelsishreyfing Mósambík 3. þing sitt, hið fyrsta í frjálsu landi sínu. A þinginu var ákveðið að stofna Verkamanna- og bænda- flokk á grundvelli marxismans, þannig að þjóðfrelsishreyfingin yrði slíkur flokkur. Var Samora Machel, er verið hefur leiðtogi hreyf- ingarinnar og er nú forseti landsins, kosinn formaður miðstjórnar flokksins. Hlutverk flokksins yrði fyrst og fremst að skapa grund- völl undir sósíalisma í landinu. Alls mættu á þinginu fulltrúar frá 50 marxistiskum verklýðsflokkum, þjóðfrelsis- hreyfingum og öðrum róttækum samtökum. ANGÓLA í ársbyrjun 1977 voru sextán ár liðin síð- an hin vopnaða frelsisbarátta þjóðfrelsis- hreyfingarinnar í Angólu, MPLA, hófst. Leiðtogi hreyfingarinnar, Agostinho Neto, sem nú er forseti landsins, lýsti þá yfir því að stefna skyldi að því að koma á sósíal- isma í landinu, en skilyrði fyrir því væru róttækar efnahagslegar umbreytingar og myndun verklýðsflokks. Kvað hann MPLA myndu halda þing í árslok, þar sem myndun slíks flokks á grundvelli marxisma, yrði á dagskrá. TANSANÍA Þann 5. febrúar ákváðu tveir aðalflokkar þeir, sem starfað hafa í landinu: Afríkanska þjóðarbandalagið í Tanganjika (TANU) og Afro-Schirazi-flokkurinn að sameinast í einn byltingarflokk í því skyni að berjast fyrir því að koma á sósíalisma í Tansaníu og taka þátt í byltingarhreyfingunni í Afríku og annarsstaðar í heiminum. Kvað hinn sam- einaði flokkur nauðsyn á sterkri forustu, er sameini verkamenn og bændur til átaka þeirra, er nú bíða þjóðarinnar. JAMAICA OG GUYANA Þessi tvö smáríki í Mið-og Suður-Ameríku hafa tekið upp allmikil viðskipti við sósíal- istísku löndin og efnahagssamband þeirra, Comecon, að því er „Times" í London segir. Veldur því viðskiptakreppa auðvaldsheimsins og ill reynsla af ágangi amerískra auðhringa. Og auk þess hafa viðskiptin við nágrannarík- ið Kúbu beint þeim á þessa braut og góð viðskipti Kúbu við Sovétríkin orðið þeim fyrirmynd. VERNDARAR SUÐUR AFRÍKU Eftir öll morð hvítu fasistanna á hundruð- um skólabarna í Soweto og hin daglegu morð í fangabúðunum, halda auðvaldsríki Vestur-Evrópu og Ameríku áfram að halda verndarhendi sinni yfir hvítri fasistastjórn Suður-Afríku. Bandaríkin ræða við stjórn Vorsters á jafnréttisgrundvelli um margra miljóna dollara aðstoð, — ásamt Bretum, — til verndar „hvítum" hagsmunum í Zimbabve (Rhodesíu). Og til þess að fasistar Vorsters séu vel vopnum búnir til þess að skjóta niður skólabörn, sem heimta að fá að læra á móðurmáli sínu, beita Bandaríkin, Bretland og Frakkland neimnarvaldi í ör- yggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu meirihlutans um vopnasölubann á Suður- Afríku. Bandaríkin neita, studd af ríkjum Efnahagsbandalagsins, að slíta tengsl sín við 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.