Réttur


Réttur - 01.01.1978, Page 7

Réttur - 01.01.1978, Page 7
verkalýðshreyfingarinnar. Hins vegar hefur œvinlega d það skort að þetta sama fólk hefði samstöðu sem skyldi á stjórn- mdlasviðmu. Ef launafólk stæði saman pólitiskt eins og faglega þá hefðu at- vinnurekendur e?iga möguleika til þess að beita slíkum bolabrögðum sem nú er gert. Bendedikt: í stefnuskrá Alþýðubanda- lagsins er lögð á það áhersla að kjarabar- áttan sé jafnan pólitisk og þetta er okkur vel Ijóst. Þess vegna leggjum við áherslu á að það er með pólitiskum ráðstöfunum sem kjörum launamanna er fyrst og fremst ráðið. Þvi aðeins eru likur fyrir þvi að við ráðum lijörum okkar að stétt- ara?idstœðingurin?i fari ekki með það pólitiska vald að verulegu leyti. Eðvarð: Það er augljóst að sá efna- hagsvandi sem nú er við að etja, hin geysilega verðbólga, á rætur sinar að reltja til stjórnarstefmmnar. Með atkv. si?iu getur verliafólk hins vegar ráðið því hvaða efnahagsstef?iu er fylgt, stefnu sem er þannig að verkafólk þurfi ekki að standa í eilifðarslag endalaust til þess að reyna að halda því sem vannst i kjara- samningum hverju sinni. Það er fráleitt að launafólk liasti at- kvœði sinu á stjórnarflokkana eftir það sem á undan er gengið. 7

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.