Réttur


Réttur - 01.01.1978, Síða 11

Réttur - 01.01.1978, Síða 11
Ar Visitala Breyt. f. fyrra ári 1971 176,5 21% 1972 184,2 4% 1973 242,3 31% 1974 293,5 21% 1975 262,7 -5-1 1 % 1976 310,7 -5-18% 1977 spá 359,0 15-16% spá í; 11. Fjárfesting atvinnuvega landsmanna a) Hefur þegar samið um stækkun ál- versins í Straumsvík sem nemur notk- un 20 MW raforku. b) Ræðir um byggingu nýs kerskála í Straumsvík sem þarf 80 MW raforku. c) Akveðin er bygging járnblendiverk- smiðju í Hvalfirði. Orkuþörf hennar er 70 MW. d) Viðræður liafa átt sér stað um stór- iðju útlendinga á Norðurlandi og á Austurlandi. Fjárfesting atvinnuvega landsmanna (án stóriðju) hefur minnkað að magni sem hér segir: Árið 1975 ....... minnkað um 21% - 1976 ........ - - 17% Fjárfesting jókst þó á þessum árum að- allega vegna orku- og stóriðju-fram- kvæmda. Heildar fjárfestingin hefur verið sem hér greinir undanfarin ár og f jármögnuð þannig: Vcrðl. livers Ár árs fjárfesting 1971 16,0 milljarða 1972 19,1 1973 28,6 1974 45,1 - 1975 63,6 - 1976 78,0 Halli á viðsk. Innl. sparn. xfið útlönd ■ 12,2 m h-3,8 m 17,3 _ _=_l,8 - 26,0 - -f-2,6 - 29.6 - -f-15,5 - 42,2 - -f-21,4 - 73.6 - -h-4,4 - Samkvæmt þessum tölum hala 73,6 milljarðar króna verið teknar af tekjum ársins 1976 til fjárfestingarframkvæmda. 13. Staða atvinnuveganna Samkvæmt nýrri skýrslu Þjóðhags- stofnunar telur hún að halli á rekstri fiskiðnaðrins nemi um 3500 milljörðum króna á ári miðað við núverandi rekstr- arskilyrði. Halli er á rekstri fiskiskipa- flotans. Útflutningsiðnaður er rekinn með stórfelldu tapi og er gert ráð fyrir opinberum rekstrarstyrk. Iðnaðurinn krefst frestunar á umsaminni EFTA-að- ild vegna rekstrarerfiðleika. Bændur kvarta meir en nokkur sinni áður og telja laun sín fara sílækkandi í samanburði við aðra. Verslunin gerir kröfur um hækkun verslunarálagningar. Þannig er staða atvinnuveganna eftir rúmlega þriggja ára „björgunarstarf“ ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks. 14. Gróði stórfyrirtækja 12. Aðgerðir í stóriðjumálum Ríkisstjómin hefur þegar samþykkt eða gert ráðstafanir um erlenda stóriðju sem hér segir: Samkvæmt opinberum upplýsingum nam brúttó-hagnaður Landsvirkjunar á árinu 1976 1275 milljónum króna. Sama ár nam nettó gróði Flugleiða 462 millj. kr. eftir að fullar afskriftir höfðu verið 11

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.