Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 33

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 33
var að Héðni fylgdu um 500, hægri kröt- um 200. Þar með hafði ofstækisklíka hægri kratabroddanna klofið Alþýðuflokkinn einu sinni enn. Héðinn Valdimarsson lýsir aðförum þessum öllum og undirrótum þeirra svo í ,,Skuldaskil“: „Með þessum brottrekstri (þ. e. H. V.) ætl- aði meiri hluti stjórnar Alþýðuflokksins að kaupa sér frið við Framsókn, fyrst með því að rétta Jónasi Jónssyni höfuð mitt á silfur- diski, síðan útrýma miskunnarlaust úr sam- tökunum hverjum, sem lyfti höfði, en halda í höndum sér skipulagi og kröftum Alþýðu- flokksins og geta nolað þetta sem þægt verk- færi undir leiðsögu Framsóknar, en nýlendu- stjórn þeirra sjálfra. Sundrungu og klofningi sáðu þeir í samtökum alþýðunnar í stað sam- einingar. Sjálfir hafa þeir að vísu flestir, for- ustumennirnir, síðan hvílt í værðarvoðum Framsóknar og hlotið margvísleg einkafríð- mdi, en pólitíska valdið þeirra fluttist frá þeim og til hinna raunverulegu stjórnenda þeirra, eins og Jónas Jónsson hafði reiknað ut. Ráð hans hafði dugað til að nota þá valda- haráttu sinni í hag, nú var aðeins eftir að auð- fflýkja þá hæfilega til að gera þá nógu auð- sveipa. En útreikningar Jónasar stóðust aftur ekki hvað snerti þann mátt, sem eftir var í al- þýðusamtökunum undir vinstri forustu, en án skipulagsvopna Alþýðuflokksins. Þar reis sú alda, sem Jónas Jónsson hafði lengi óttazt, er verkalýðurinn sá sig svikinn af flestum for- ingjum sínum og tók að vinna sjálfur að skipulagi krafta sinna til sameiginlegrar har- attu á öllum sviðum, en gegn heiftúðugri and- stöðu andsósíalistisku flokkanna. Meiri hluti samhandsstjórnar hafði með brottrekstri mínum úr Alþýðuflokknum fyrir upplognar sakir í þeim tilgangi einum að brjóta niður stefnuna um sameiningu verk- lýðsflokkanna í einn sterkan sósíalistaflokk, dregið við hún fána Framsóknar yfir Alþýðu- flokksskútunni, og tók hún nú stefnuna beint í kjölfar Framsóknar undir stjórn St. Jóhanns o. fl. eftir kompási Jónasar Jónssonar . ..“ „Baráttan um þessi mál hófst því í öllum félögum Alþýðusambandsins, þar sem upplýst varð um þessi mál, samstundis og hrottrekst- urinn varð kunnur. Fyrsta félagið, sem lét til sín heyra, var Verkamannafélagið Iflíf í Hafnarfirði, sem samþykkti svo að segja í einu hljóði, mót- mælaályktun gegn brottrekstrinum. Stjórnar- kosningu í Dagsbrún var fyrst lokið þessa dagana og aðalfundur varð 13. febr., en þar var ég kosinn formaður félagsins með um 660 atkvæðum . ..“ „Meiri hluti sambandsstjórnar varð agn- dofa, er þeir fundu mótstöðu verkamannanna, sem þeir höfðu húizt við, að yrði miklu minni, því að þeim var orðið hætt við að líta á sjálfa sig sem eilífa og óafsetjanlega yfirstjórn alls íslenzks verkalýðs á pólitíska og faglega svið- inu . . .“ „Framsóknarliðarnir, sem að brottrekstr- inum stóðu, vissu vel að þeir höfðu á hak við sig hverfandi lítinn hluta Alþýðuflokksins í Reykjavík. En þeir treystu því, að þessum minni liluta gætu þeir breytt í meiri hluta með því að nota flokksvopnin, Alþýðuhlaðið og flokksstjórnina og aðstöðuna til ríkisvalds- ins og með því hvar sem þeir yrðu í minni liluta að kljúfa og skeyta við sig minni hlutan- um, en reka úr flokknum meiri hlutann. Sá leikur hófst í Jafnaðarmannafélagi Reykjavík- ur. Þar átti að halda aðalfund 20. fehrúar og var ég formaður félagsins, en það var eina stjórnmálafélag Alþýðuflokksins í bænum og mestallt áhugalið flokksins þar saman komið. Jón Baldvinsson var veikur og stóð ekki aft- ur á fætur. Stefán Jóhann flýði úr höggorust- 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.