Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 50

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 50
Tískusýningarstúlkur. allt eins vildu draga kraftinn úr hreyf- ingunni pólitískt séð. Samkvæmt skoðanakönnunum frá Gall- up og Harris, styður meiri hluti amer- ískra kvenna, og reyndar karla líka, öll meginstefnumið um jafnrétti til handa konum í þjóðfélaginu. En þegar svo er látið 1 íta út sem konur verði að ahieita elskusemi eiginmanns og barna, þá er þar með verið að fjarlægja meiri Jiluta kvenna, fæla þær frá. de Beauvoir: Ég er með á nótunum. Friedan: Og á sama hátt er að óþörfu verið að styggja karlmenn eða stilla jreirn álengdar. En meðal annarra orða, ég lief verið fegin að verða þess áskynja, að þér kallið yður nú femínista. Ég þyk- ist vita, að Jrér hugsið sem svo, að breyt- ingar á efnahagskerfinu eins og til að mynda kommúnismi, leiðir ekki sjálf- krafa til þess, að frelsun kvenna komist í kring. Hvernig finnst yður vera liáttað tengslum milli kvennabaráttu og svo efnahagslegrar og pólitískrar baráttu? de Beauvoir: Því fer fjarri, að ég haldi, að kommúnískt eða sósíalískt skipulag eins og Jrað framkvæmist, sé þarna lausn- arorðið í sjálfu sér. En ég álít, að mjög sterk tengsl séu milli efnahagslegrar bar- áttu og svo hins vegar kvenréttindabar- áttu, a. m. k. að því leyti, er Frakkland áhærir. Ég get nefnt dæmi um verkfall, sem háð var í Lip úraverksmiðjunum, og jrar voru 80% verkfallsmanna konur. Verk- fall þetta stóð í sex mánuði og glæddi skilning kvennanna á eigin efnahagslegu og þar með pólitísku valdi. Samt var Jdví Jiannig farið, að enda Jrótt konurnar væru sérdeilis virkar í verkfallinu, Jrá kipptu þær að sér hendinni, ef um var að ræða t. d. óvæntar vaktir og eiginmönnununr mislíkaði, að þær sinntu slíkum útköll- um. Konurnar sögðu þá sem svo: „gott og vel, við vinnum ærið nóg vegna þessa verkfalls, þótt við setjum ekki einkalífið í uppnám að auki.“ Þannig voru Jressar konur, þótt virkar væru, áfram háðar yfirráðum eiginmann- anna, og sáu ekki tengslin milli þess arna og lífsskilyrða kvenna almennt. Franska kvenréttindahreyfingin á einmitt við þann stóra vanda að etja hvernig takast megi að tengja saman efnahagslega bar- 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.