Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 51
áttu, kjarabaráttu og svo kvenréttinda- baráttuna. Friedan: Beinir þá hreyfing ykkar bar- áttu sinni eindregnar að efnahagslegu sviði? de Beauvoir: Það er upp og ofan. Þar eru femínistar, senr eixrbeita sér að þeinr sviðunr, er þér minntust á áðan, þ.e. upp- reisn gegn karlmönnum, samkynlrneigð o. fl. í þeim dúr, en það eru líka hreyf- ingar, senr eru í tengslum við sósíalísk samtök og leitast við að tengja saman kynferðisbaráttu og svo efnahags- og stéttabaráttu. Þær reyna jafnframt að ná samvinnu við konur úr verkalýðsstétt. Friedan: Nti, í nrínu heimalandi hefur vissulega átt sér stað mikil vitundarvakn- ing, en við eigunr við þær aðstæður að etja, sem einkennast af efnalragslegum ó- róa, og þar verða konurnar fyrir barðinu á uppsögnunr. Með sparnaðaráætlunum i háskólum, sveitarfélögum, borgarráð- um og víðar, kemur afturkippur varð- andi fyrri ávinninga kvenna. Spurt er, ..hvernig getum við lialdið fast við þær reglur að ráða fleiri konur þegar atvinnu- leysi ríkir og alvarlegri vandamál er við að fást. Tákn eða ávinningar de Beauvoir: Hér hjá okkur er þetta nú ekki alveg svona sem stendnr, þvert á nróti reyna stjórnvöld að láta líta svo út sem konur séu einmitt í æ ríkari mæli teknar með inn í heildina. Konur fá að- gang að tækniháskólum, konur eru út- nefndar háskólarektorar, en hinar snjöll- ustu í liópi þeirra skilja ofur vel, að Jretta eru einungis tákn, sem látin eru í té af hálfu afturhaldssamra afla. ICona ein Tískusýningarstúlkur. sagði af sér háu embætti vegna Jress ,að hún vildi ekki vera tákn. Friedan: Okkur finnst, að konur eigi að takast á hendur öll þau störf, senr Jrær eiga kost á svo lengi sem Jrær halda á- fram baráttunni fyrir Jiví að ryðja öðrum konum brautina enn frekar, enda séu þær ekki haldnar neinum blekkingum 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.