Réttur


Réttur - 01.01.1978, Page 53

Réttur - 01.01.1978, Page 53
karlmannsins. Þær líta svo á, að takmark- ið sé að berjast gegn þessu þjóðfélagi, brjóta það niður, en ekki að ávinna sér nafn eða stiiðu innan þess. Til dæmis er almennt vísað á bug svo- kölluðu stjörnukerfi. Þessir femínistar setja ekki eigið nafn undir greinar sínar 1 blöðum og tímaritum femínista, held- ur hafa þær með sér samvinnu eða kerfi, sem byggir á heildinni, hópvinnu, og engin setur nafn sitt undir. Þær hafna öllum hugmyndum um samkeppni, karl- mannlegan glæsibrag, metnað og orðstír. Friedan: Ætlið þér þá að hætta því að setja eigið nafn undir ritverk yðar? de Beauvoir: Sei, sei, nei, auðvitað ekki vegna þess, að uppeldi mínu var á allt annan veg farið. Eg hóf mína vegferð við gerólíkar aðstæður, og það, sem ég hef áunnið mér, ætla ég mér að nota. Aftur á móti skil ég mæta vel þessar konur og hef alla samúð með þeim, sem skrifa nafnlausar. Friedan: Ég held það myndi eyða áhrif- um stjörnukerfisins, ef t. d. Simone de Beauvoir og Betty Friedan væru svo 53

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.