Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 60
sér tennurnar eða þvo sér um hendurnar þá mun hver og einn sjá um sinn verka- hring fyrir sitt leyti, þvo sitt eigið leir- tau, búa um rúmið sitt, þrífa og snyrta í kringum sig o. s. frv. Einmitt þannig mun hugmyndin hverla um heimilisstörf ;em eittlivert sérstakt, afmarkað starls- svið. Friedan: Eitt atriði vildi ég koma inn á varðandi móðerni. Eg lield, að það sé hvorki af hinu góða né heldur þurfi það að vera æskilegt að afneita öllum þeim verðmætum, sem móðernið felur í sér að svo miklu leyti sem um val er að ræða og stúlkum ekki sett þau skilyrði, að þær verði að eiga biirn og eigi að verja öllu lífi sínu í því hlutverki. Þá væri hægt að fara nærri um það hver verðmæti móð- ernið raunverulega hefur í sér fólgin. de Beauvoir: Eaðernið Iiefur einnig sitt gildi, en aldrei skal Joað berast í tal. Jú, þarna eru verðmæti, en vafasöm, tvíeggj- uð, því að samtímis verður að gera sér ljóst hvernig meðferð börn sæta. Frelsun barna undan okinu er einkar áhugavert efni til umhugsunar. Barnið verður einskonar þolandi foreldranna. Tengslin milli foreldra og barna eru mjög örðugt mál og vandasamt. Friedan: Hvernig leggið þér þá til, að við höldum mannkyninu við? de Beauvoir: Það er kappnóg af fólki í heiminum. Þegar karlmenn gerast fasistar Friedan: Mig langar að ræða smástund um ást, hjónaband og kynferði í tengsl- um við kvennahreyfinguna. Ég lít svo á, að náið samband við karlmann þurfi ekki endilega að vera af hinu illa, nei- kvætt eða beinlínis andstætt frelsun kvenna. Það ætti að vera mögulegt fyrir hverja og eina að njóta Jress arna raun- verulega. Það, sem spillir kynlífi, er hin óæðri staða konunnar í þjóðfélaginu alla heilu tíðina og skortur hennar á vitund um eigið gildi, á því að njóta sín sem manneskja. Það misrétti, sem konan býr við, elur af sér mannlægingu og gróða- brall, arðrán og harðýðgi, sjálfskvöl karl- mannsins. Þegar þetta breytist getur orð- ið um raunverulega frelsun að ræða á sviði J^essara einkamála. de Beauvoir: Það er nauðsynlegt að á- vinna sér ástarsamband, sem ekki bygg- ist á kúgun af neinu tagi, né heldur neins konar stéttatengslum. Sem stendur ber þetta allan keim af tengslum æðri stéttar við lægri stétt, og má Joar hafa í huga bundna stéttaskiptingu eins og til að mynda í Indlandi. Friedan: Þegar konur eru í raun orðnar efnahagslega óháðar, hafa áunnið sér skýra sjálfsímynd og mótaðan persónu- leika, geta litið á sjálfar sig með álíka velþóknun og karlmenn eru færir um að gera, teljið Jiér þá ekki hugsanlegt, að uppfylla mætti þörfina fyrir ást og náið samband? Þetta myndi að sínu leyti einn- ig auðvelda karlmönnum persónulegt líf þeirra. Þá myndum við geta náð saman og bundizt hvort öðru á grundvelli jafn- aðar og gagnkvæmrar virðingar fyrir per- sónuleika hins aðilans. de Beauvoir: Vitanlega, en við erum óra- fjarri kynferðislegu jafnrétti. Friedan: Mér virðist sem Jiér takið á spurningunni um kynferðismál með Jrví að rökræða jalnréttismál, en ekki með Jdví að hvetja konur beinlínis til })ess að afneita ást eða nánu santbandi. de Beauvoir: Að sjálfsögðu ekki, en í veröld jafnréttis getur kona elskað eins (i()
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.