Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 6

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 6
annarsvegar auðkýfingar, hálaunaðir sér- fræðingar þeirra og óvígur, atomvopnað- ur þjónustuher þeirra, — en hinsvegar hundruð milljóna atvinnulausra verka- manna og menntamanna ístóriðjulöndun- um, (þeir eru nú þegar í apríl 1980 yfir 19 milljónir í 24 auðvaldsríkjum), og þus- undir milljóna bláfátæks alþýðufólks í „þróunarlöndum“, sem haldið yrði niðri með hervaldi auðdrottna eins og gert er í Chile, Bolivíu, Brasilíu, Suður-Afríku og öðrum löndum, sem bandarískt og breskt auðmagn — og fleiri ríkja — hafa und- irtökin á. I stóriðjulöndum Evrópu, Ameríku og Japan myndu auðmannastéttirnar reyna að halda atvinnulausum verka- og menntalýð í skeíjum með atvinnuleysis- styrkjum og múgsefjun („brauði og leikjum“ sem í Róm til forna) og grípa til fasismans, ef allt um þryti. „Járnhæll“ auðvaldsins myndi þá traðka mannkyn- ið niður — eins og Jack London lýsti í skáldsögu sinni „Jámhælnum" 1912. • Mannkynið stendur því að öllu leyti á örlagaríkustu stundum lífs síns sakir ægi- legrar þróunar drápstækja og undra- verðra framfara í framleiðslutækni: Annars vegar blasir við því hættan á tvennskonar hryllingi: Jámhæli auð- valdsins yfir undirokuðu mannkyni — eða útrýming þess í örvita styrjöld. En hins vegar er möguleiki friðar og farsældar allra á jörðinni á grundvelli sameignar mannanna á undratækjum véltækninnar, er notuð séu sameiginlega af þroskuðum, frjálsum, samstarfandi einstaklingum í þágu alls mannkyns, — með því hófi gagnvart lifandi og dauðu hráefni, sem reynslan er að kenna okk- ur, — og með því rétilæti, sem hefur alla tíð verið insti kjarni félagslegra og flestra trúarlegra hugsjóna. Það er þeirrar kynslóðar, sem nú er að að ganga inn á svið sögunnar, að velja milli þessara ,,kosta“. Og hún mun velja rétt, ef hún aðeins fær að vita um livað er barist — og þá megnar hún sjálf, frjáls og stórhuga, samvirk og réttlát, að skapa í krafti þekkingar sinnar og vinnu það samfélag frelsis og sameignar mann- anna, sem bestu brautryðjendur og hug- sjónamenn mannkynsins dreymdi um og boðuðu. En það krefst þess að hver maður hugsi og afli sér þekkingar — og útbreiði hana. SKÝRINGAR: I) Þýska tímaritið „Spiegel" birtir 2‘i. júní langa og ýtarlcga grein undir fyrirsögninni „20 minútur á barmi kjarnorkustriðs“ — og rekur þar rækilega hve oft mistök hafa orðið í viðvörunarkerfi Bandaríkjahers, er nær hefði komið gereyðing- ar-atomsti íði af stað, t. d. í eitl skiptið sýndu gæsir sig á „radar-skermi bandaríska flughersins, en þeir „vlsu verndarar lýðræðisins" álitu það vera rússneskar flugvélar og voru næstum bún- ir að hefja atomstríð. — Vitlcysingarnir hér lteima, sem þvaðra mest um hættuna af Sovjct- ríkjunum og gera sér aldrei grein fyrir hvaðan jafnt íslandi sem gervöllum heimi stafar hæltan á gereyðingu, ættu að lesa þessa grein. Hún er á bls. 102—114 í „Spiegel". Þeir glópaldar, sent halda herstöðvum á ís- landi fyrir stríðsglæpamenn Bandaríkjanna, þyrftu að gera sér ljóst að sprengikraftur þeirra atomvopna, sem búið er að hrúga upp, er millj- ón sinnum meiri en kjarnorkusprengjan, sem Truman Bandaríkjaforseti lét varpa á Hiros- hima 1945 og myrti þá 200.000 manns með einni sprengju. Nú cru til prjdr smdlestir sliks sprengi- ejnis á hverl mannsbarn á jörðinni. Og brjálæð- ingarnir í Bandaríkjunum heimta enn mcir! Ríkið borgar, auðvaldið græðir. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.