Réttur


Réttur - 01.08.1980, Page 9

Réttur - 01.08.1980, Page 9
Lampar 1950 | Samrásir 1965 Samrásir 1980 Þættir úr sögu rafeindatækninnar. Lampar og viðnám voru mikilvægustu hlutar rafeindatækja fram til 1960. Laust fyrir 1960 fóru smárarnir að leysa lampana af hólmi. 1963 komu fyrstu samrásirnar á mark- aðinn. Samrásirnar frá 1980 leysa verkefni, þar sem áður hefði þurft þúsundir, jafnvel tugþúsundir, lampa og viðnáma. landi Ýmsum liópum tekst kannski þannig að halda óbreyttri stijðu um hr-íð, en þjóðfélagið sem lieild er þá svipt því að njóta þeirra kosta, sem hin nýja tækni hýður upp á og samkeppnisaðstaðan gagnvart öðrum tæknivæddum þjóðum rýrnar. Af þessum sökum er mikilvægt að íslensk launþegasamtök taki þessi mál til rækilegrar athugunar og umræðu og leitist við að hafa afgerandi áhrif á alla þróunina. Allt fra-m á þetta ár hefur lítið verið rætt um örtölvutæknina í íslenskum fjölmiðlum. Með hinum bresku sjón- varpsþáttum, „Örtölvubylti:ngin“, sem sýndir voru í íslenska sjónvarpinu fytr 137

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.