Réttur


Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 11

Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 11
Allt fram á limmta tug þessarar aldar höfðu menn einungis vélræn hjálpartæki til að framkvæma með útreikninga, tæki sem ekki náðu nema til frumaðgerðanna fjögurra: samlagningar, frádrátts, marg- földunar og deilingar, og útreikningarn- ir voru því mjög seinlegir. Á heimsstyrj- aldarárunum síðari var fundin upp ný tækni til að framkvæma slíka útreikn- inga, þar sem fisléttur rafeindageisli í út- varpslömpum lá til grundvallar útreikn- ingunum í stað tannhjólanna í hiinum eldri vélrænu tækjum. Fyrstu rafreikn- arnir voru mjög þunglamalegir í notkun, en þeir framkvæmdu reikniaðgerðir með þúsundföldum, jafnvel allt að milljón- földum hraða hinna eldri tækja. Það krafðist mikillar þjálfunar að vinna með hin nýju tæki og það var flókið mál að leggja hvert nýtt verkefni fyrir rafreikn- inn. Með hverju ári sem leið urðu raf- reiknamir þc> auðveldari í notkun og fjöl- liæfari, en þessar framfarir hefðu jrc') náð skannnt, ef alla frekari þróun hefði þurft að byggja á útvarpslömpunum, því raf- reiknar þessir kostuðu offjár, kröfðust mikils rýmis og orku og bilanatíðni þeirra var svo há að hverjum rafreikni fylgdi hópur viðgerðarmanna. Transistorarnir, eða smárarnir, ruddu þessari hindrun úr vegi eins og rakið verður í næsta kafla. Laust fyrir 1960 komu fyrstu rafreiknarnir, sem byggðust á smárum í stað útvarpslampa, á markað- inn. Fyrsti rafreiknirinn kom til íslands skömrnu síðar til Skýrsluvéla ríkis og Reykjavíkurborgar, en fyrsti rafreiknir- inn til vísindalegra útreikninga kom til Reiknistofnunar háskólans 1964. Með fyrstu smárarafreiknunum var ljóst að hlutur rafreiknanna yrði mun meiri, en áður hefði mátt ætla. í bernsku rafreikn- anna hér á landi lagði Sigurður Nordal til að þessi tæki yrðu kölluð tölvur og festist það orð fljótt í málinu. Þróun tölvanna hefur alla tíð síðan verið mjög ör og hefur fylgt náið þróun rafeindatækninnar, enda eru sterk víxl- verkunaráhrif þar á milli. Tölvur var snennna farið að nota til fleiri verkefna en vísindalegra og tækni- legra útreikninga og til skýrslugerðar, því þær má einnignota til og fylgjast með rekstri stórra verksmiðja og jafnvel til að stjóma á sjálfvirkan hátt einstökum rekstrarþáttum. Enda Jrótt verð tölvanna lækkaði jafnt og ])étt á árunum 1950 til 1970 voru Jrær ávallt svo dýrar að einungis var fjárhags- lega mögulegt að beita þeim við meiri- liáttar verkefni. Hér var staðan svipuð og Jregar menn höfðu einungis gufuvél- ar til að knýja margvíslegar vélar og verkfæri. Á þessu varð gjörbreyting eftir að örtölvurnar komu til sögunnar í upp- hafi áttunda áratugsins, eða fyrir sléttum tíu árum. Þá runnu tölvutæknin og dvergrásatæknin saman í nýja grein: ör- tölvutæknina. Þróun rafeindatækninnar Fram undir 1960 byggðist rafeinda- tæknin algjörlega á útvarpslömpum. Lamparnir höfðu tvo afgerandi galla, senr takmörkuðu mjög möguleika á smíði stórra og flókinna rafeindatækja: mikla fyrirferð og í þeim varð að vera orku- frekur glóðarþráður til að gela af sér raf- eindastrauminn, sem verkun lampanna byggðist á. Samlíking sú, sem hér að framan var gripið til, Jrar senr bent var á hliðstæðu, sem sjá nrá nrilli útvarpslampa í rafeindatækninni og gufuvéla í vél- 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.