Réttur


Réttur - 01.08.1980, Síða 13

Réttur - 01.08.1980, Síða 13
Dæmigerð rafeindarás frá timabilinu 1960—65. Smárar, díóður, viðnám og þéttar eru ióðuð á mynd- rásarplötu. 1970 mátti kaupa samrás, sem gat leyst sama verkefni og þessi plata fyrir sama verð og greiða þurfti fýrir einn smára 1965. tækni og myndamót voru gerð var megini- hluti þynnunnar leystur upp en ákveðið leiðslumynstur sat eftir á plötunni. I>etta mynstur fékkst með því að varpa mynd af því á plötuna eftir að koparþynnan hafði verið þakin ljósnæmu efni. Plötur með slíku mynstri nefnast myndrásir eða prentrásir, en liamleiðslu þeirra má gera nærri sjálfvirka. Fljótlega fannst einnig aðferð til að lóða samtímis alla þá búta, sem áttu að fara á plötuna eftir að leiðsl- um þeirra liafði verið stungið í viðeig- andi göt á plötunni. Myndrásirnar og smárarnir voru grundvöllur hinna fyrstu tölva, sem hlutu verulega útbreiðslu og náðu m. a. fótfestu hér á landi. Nokkru síðar, um 19(30, kom lram enn merkari uppfinning, sem byggði að nokkru leyti á tækni myndrásanna. Fram- leiðsla smáranna, viðnáma og myndrásar var sameinuð þannig að öll rásin var felld inn í litla sneið úr kisil. Eldri raf- eindarásir (sjá mynd) voru á plötum sem voru um 15x30 om en hinar nýju rásir. 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.