Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 16
eins með tvö grunntákn, Ö og 1. Þegar unnið er með texta eða tugtölur í tölv- um þarf að byggja sérhvert tákn (bókstaf eða tölu) upp af þessum grunntáknum. Grunntáknin koma þá í hnyppum eða minniseindum og eru 8 minnisagnir (0 eða 1) í liverju hnyppi. Bókstafurinn A er þannig táknaður með minniseindinni (11000001) og tölustafurinn 5 með (1111- 0101). Fyrir um áratug var mest haegt að koma 1000 minnisögnum í hvern kubb. Jafnt og þétt tókst að auka l jöldann, en- af tæknilegum ástæðunr hlýtur hann að tvöfaldast í hverju skrefi. Það tókst að koma 2.000 minnisögnum inn í einn kubb, næst 4.000 og á síðasta ári kom á markaðinn kubbur sem geymir 64.000 mininisagnir. Fyrsta árið eftir að Itver nýr kubbur hefur komið á markaðiun er hann dýr- ari, jafnvel um tvöfalt dýrari, en eftir rúmt ár, kannski tvö ár, er verð hans orð- ið hið sama og fyrirrennara hans með helmingi minni minnisrýmd. Um þessar mundir er verðgildi hverrar minnisagn- ar í slíkum kubbum aðeins um 1/50 af því sem það var fyrir um áratug síðan. Með aðrar hjálparrásir getur þessi þró- un orðið á þann veg að þar sem áður þurfti 5, jafnvel 10 einstaka kubba til að ná ákveðinni verkun, getur einn kubbur leyst sama verkefni. Það er þessi almenna þróun dvergrásanna sem er grundvcillur þess, sem með rétti er kennt við byltingu, crtölvubyltingu. Örtölvukerfi Hér að framan hefur verið rætt nokk- uð um sjálfa örtölvuna og lítillega verið minnst á fylgirásir hennar. Til að fá starfhæft þerfi þarf' jafnan að bæta við ýmsum fylgitækjum, en tækjasamstæðan (ill er kölluð örtölvukerfi. Ortölvukerfin eru notuð til að leysa mikinn fjölda ólíkustu verkefna. Enda þótt verkefnin séu gjörólík getur megin- hluti tækjanna oft verið eins, það sem gefur fjölbreytni í verkun þeirra er það forrit, sem stjórnar aðgerðum kerfisins hverju sinni. Hér mætti nota grófa sam- líkingu. Hugsum okkur að við hefðum sjálfvirka verksmiðju, sem stjórnað væri með gataspjöldum. Eitt spjaldið gæti gef- ið okkur hjólbörur út af færibandi verk- smiðjunnar, annað bifreið og hið jrriðja flugvél. Fjölhæfni örtölvanna er rnjög í líkingu við jietta. Sama kerfið getur sinnt gjörólíkum verkefuum allt eftir því sem gefið er af „gataspjaldinu" hverju sinni. Eitt örtölvukerfi getur verið til tækni- legra útreikninga, annað stjórnað vél og tekið tillit til margvíslegra ytri sem innri aðstæðna, hið þviðja til að leita að tækni- legum upplýsingum, og svo mætti lengi telja. í stað þess að gefa almenna lýsingu af örtölvukerfum vil ég gera stutta grein fyrir þeim kerfum sem leysa framan- greind verkefni, enda er hér um þrjú mikilvæg verkefnasvið tölvanna að ræða: útreikni.ngar, eftirlit og stjórnun véla og vinna með upplýsingar. Vasatölvan er einfaldasta dæmið um örtölvukerfi til vísindalegra útreikndnga. í henni er stundum aðeins einn dverg- rásarkubbur, sjálf örtölvan. Hér, sem í fjölmörgum öðrum tilvikum, þarf tvennt til að nýta örtölvuna: takkaborð til að koma upplýsingum inn í tölvuna (t. d. 5x5=) og ljósstafi eða skjá, sem gefur svarið (25). Takkaborðið er hér dæmi um |>að sem kallað er inntakstæki og ljósstaf- irnir (skjárinn) er dæmi um úttaksein- 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.