Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 24
Vélmenni eða svokallaðir róbótar eru
eins og kunnugt er komin til sögunnar
og þau munu halda áfram að koma á
markaðinn í tugþúsundatali. Verkalýð-
urinn og annað vinnandi fólk getur setið
auðum hiindum. En hvað kemur þetta
fólk til með að hafa fyrir stafni?
Fjórða hlutanum af samsetningar-
mönnunum í Toyota bifreiðaverksmiðj-
unum í Japan hefur þegar verið sagt
upp starfi og í stað þeirra vinna vél-
menni, sjálfvirkar samsetningarvélar.
Hjá Citroen-verksmiðjunum í Alnay-
sous-Bois sióða vélmenni saman grind-
urnar í bifreiðategundina — CX — og
vinnur livert vélmenni verk þrjátíu
veniidegra iðnaðarmanna.
í sömu verksmiðjum er dreifing hinna
ýmsu hluta, sem þarf í hinar mörgu teg-
undir bifreiða sem framleiddar eru í
jreim, vélvædd. Áður hafði hver verka-
maður sinn eigin flutnins;svas:n sem not-
aður var til að flytia bifreiðahlutina til
hinna ýmsu verksmiðiudeilda. Nú er
dreifingunni stiórnað af forriturum sem
hver situr við sitt stiórnborð. Hver einn
einasti forritari vinnur sama verkið og
áður var unnið af fimmtíu flutninga-
verkamönnum.
H iá IBM setur vélmenni, sem ekkert
,,sér“ með vélhöndum sínum átta hluti
í ritvéHmar á 45 sekúndum.
í úraiðnaðinum er að verða mikil
breytins'. Gamla skífuúrið sem samsett
var af eitt hundrað einins'um hverfur nú
af markaðinum en við tekur rafeinda-
úrið, sem samanstendur af fiórum ein-
insrum. Á fáum árum hefur fagmönnum
sem unnið hafa að gerð úra og klukkna
fækkað um helming.
f nrentsmiðiunum raða rafeindavé'ar
saman átta milljónum bókstafa eða tákna
152
á hverri klukkustund, en á sama tíma
geta vélar af eldri gerðinni ekki raðað
nema tuttugu og fimrn þúsundum bók-
stafa eða tákna.
Ef einhver skyldi vera í þeirri trú að
aldrei verði Iijá því komist að hafa ávallt
í starfi mikinn fjölda af vélvirkjum, sa-m-
setningarmönnum, rafvirkjum og teikn-
urum til þess að framleiða vélmenniu og
hinar nýju sjálfvirku vélar, ]}á sk'átlast
þeim hinum sama.
í Japan eru nú starfandi 70.000 vél-
menni við jiað eitt að hanna frá grunni
fullkomnar verksmiðjur. í þessum verk-
smiðium á að fara fram framleiðsla á
siálfvirkum vélum, algjörlega án þess að
mannleg hönd komi þar nærri.
Teiknaranna er ekki lengur börf, við
þeirra starfi hafa tekið svokallaðir „olott-
ers“ eða teiknivélar setn hver um sig
getur unnið á við 20—30 fulllærða teikn-
ara.
Nýlega var sagt í Financial Times, að
,,sú iðngrein væri vandfundin bar sem
ekki gætti tilhneiginga til fækkunar á
mannlean vinnuafli".
Battelle-stofnunin í Frankfurt sem
rannsakað hefur horfur vélaiðnaðarins í
Baden-Wúrtenberg hefur komis-t að
þeirri niðurstöðu að begar siálfvirku vél-
arnar kæmu í gagnið væri hægt að segia
upo störfum um 30% af mannafla verk-
smiðianna, en af bvf leiddi aftur að
veniuleg fyrirtæki gætu losað sig við um
13% af starfsmönnum sínum án jress að
skerða magn framleiðslunnar.
Þegar samsetningar-vélmennin verða
almennt tekin í notkun er hæert að ganga
enn lengra: Möguleikar munu skaoa«t
á bví að segia uop störfum frá 80—00%
af verkamönnum, sem við framleiðsluna
vinna, en það jaýðir að hægt verður að