Réttur


Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 37

Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 37
Uppi á Ártúnshöfða rís mikil hringlaga bygging, sem gnæfir yfir byggð- inni þar sem táknmynd valds og auðs. Gárungarnir kalla hana Water- gate, — finnst eitthvað amerískt braskbragð að henni. Gamall Róm- verji hefði hugsað til Colosseums þeirra keisara, er ofmetnuðust af valdi sínu — og áttu oft skammt til falls. Byggingin er höfð hringlaga í þeim dýra forna stíl. Það er hermangarahofið, sem hér er að rísa. Eigendur eru Aðalverktakar hf. En það fína félag er samsett af þrem enn fínni félögum: 1) Sameinuðum verk- tökurn hf. með 50% hlutafjár, (hermang- arar íhaldsins), 2) Reginn með 25%, (hermangarar Framsóknar) og 3) ríkið með 25%. Mun þess hlutur hafa verið ákveðinn á þeim tíma er Framsókn og fjármálaráðuneytið var litið eitt og hið sama — og þannig tryggt helminga- skiptavald innstu valdaklíkna í þessum tveim flokkum. Það er talað um efnahagsvanda á Is- landi. Vissulega er hann til: afleiðing af því hve megnið af yfirstétt íslands er annars vegar gersamlega sneydd hæfileik- um til þess að stjórna atvinnulífi af viti og skipulagningu, — og hins vegar af því hve frek hún er til fjárins, rakar til sín gróðanum af auðlindum lands og erfiði alþýðu, felur hann og eyðir honum á Ireklegasta hátt. Hermangshöllin á Ártúnshöfða er tákn- ræn fyrir það farg, það bákn, sem yfir- stéttin hleður á bak alþýðu þessa lands. Þarna er á ferðinni — og vissulega. víðar — gróðafélag, sem vart veit livað' j^að á við gróða sinn og auð að gera. Þeg- ar búið er að „splæsa“ í hernámsflokk- ana, blöð þeirra og í annan áróður, þá er samt eftir svo mikill gróði, að helst er það ráð tekið að setja hann í semenL, sem svo er afskrifað í erg og gríð — og samt eru eftir miljarðar, sem j:eir herrar neyðast til að telja fram. Um þetta vígi hernámsgróðans standa jæir vörð valdhafamir í innsta hring íhalds og Framsóknar og dylja vendilega samábyrgð sína fyrir grunlausum al- menningi. En þegar mikið liggur við, þegar alþýðan sýnir lit á að ætla að velta einhverju af gróðabákni yfirstéttarinnar af sér, til þess að hækka laun sín og losna við eftirvinnuþrældóminn, þá skríða jreir saman. Þá mynda peir stjórn Ihalds og Framsóknar i einingu gróðans og bandi Kanans, jrá hefja þeir „leiftur- sókn“ gegn lífskjörum aljrýðu, þá skipu- leggja jreir atvinnuleysi til þess að ráða við verkalýðinn — og þá ofurselja þeir erlendum auðhringum helstu auðlindir landsins (sbr. Austijarðaáætlun álhring- anna). Hefur Bandaríkjastjórn þegar skipað þessum eröndrekum sínum að koma nú á þægri stjórn? Hún þurfi aS koma hér upp risaolíugeymum, af því hún sé að undirbúa „loftbrú“ kjarnorku- og flutn- ingaflugvéla, er flytja eigi atomvopn og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.