Réttur


Réttur - 01.08.1980, Side 42

Réttur - 01.08.1980, Side 42
FORSETAKJÖRIÐ 29. JÚNÍ SIGURDAGUR JAFNRÉTTIS- BARÁTTUNNAR Kona hefur verið kjörin forseti ísiands. Kosning frú Vigdísar Finnboga- dóftur sem þjóðhöföingja íslendinga er ekki aðeins sigur fyrir jafnrétt- isbaráttuna. Eins og kvennadagurinn mikli, 24. október 1975, — „dagur vakningar“ kallaði „Réttur“ hann — vakti þá athygli út um allan heim, af því þáfttaka kvenna í honum var hlutfallslega mest hér allra þjóða, — þá hefur og þessi kosning frú Vigdísar vakið athygli út um heim á jafnrétf- isbaráttunni á íslandi og land vort enn einu sinni komið í sviðsljós heimsmálanna, í þetta sinn sem stórveldi jafnréttisins, áður fyrr sem siórveldi andans. 170

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.