Réttur


Réttur - 01.08.1980, Side 53

Réttur - 01.08.1980, Side 53
Reykjanesskaga, einkum flugvöllinn, tankana og byggð í nánd þeirra að log- andi helvíti í atomstríði, sem þeir eru að hjálpa ameríska hervaldinu við að und- irbúa. Og sé barist með kjarnorkusprengj- um, sem líklegast er, — ef ekki tekst nú að stöðva þróun brjálseminnar — þá mun geislavirka rykið ekki aðeins drepa Reyk- víkinga, sem sumum Natosinnum virðist í léttu rúmi liggja, heldur berast og með suirnanvindi jafnvel til Skagfirðinga með kærri kveðju frá Nato-ráðherrum. Aðvörun spámanns og listamanns. William Gropper (amerískur teiknari). Riddarinn úr Opinberunarbókinni. ,,Of>- ég sá, og sjá: Bleikur hestur, og sá er á honum sat, hann hét Dauði, og Hel var í för með honum, og þpim var getið vald yfir fjórða hluta jarðarinnar, til þess að deyða með sverði og með hungri og með drepsótt og láta menn farast fyrir villidýrum jarðarinnar." (Opinberun Jóhannesar (i, 8.) 181

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.