Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 27
neitað að hörmulega hefur oft skort skilning- inn hjá ýmsum þeim, sem telja sig til vinstri á kvenfrelsishugsjóninni. * * * Ef kvenfrelsiskonur berjast fyrir fullum réttindum og frelsi allra kvenna, einnig al- þýðukvennanna, þá eiga þær að skipa sér í fylkingu sósíalismans, ef fullur sigur á að nást. En þá verða líka karlmennirnir meðal sósíalista, ekki síst þeir, er forustu skipa og forráð hafa að sýna það í verki að þeir meti baráttukonuna til jafns við karlmanninn — og á því hefur verið mikill misbrestur. Mun vafalaust reyna á það við næstu þingkosn- ingar hvort karlmenn þeir, er forustu skipa, hafa skilið þetta til fulls — og láta ekki neinn klíkuskap standa i vegi þess að vera trúir hugsjóninni. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Valgerður Bjarnadóttir Og svo er annað, sem forustumenn Al- þýðubandalagsins verða vel að gæta að: Bar- áttumálin verða sifellt fleiri og oft ólíkari því sem upphaflega var. Umhverfisverndunin verður æ viðkvæmara mál, ekki síst er menn sjá hvert Evrópulandið á fætur öðru verða mengun og eyðileggingu fegurðar að bráð. En vér eigum hér heima eigi aðeins fagurt land, — heldur og hreint loft, ferskt vatn ofl. ofl. sem vernda þarf gegn ásókn hrægamma auðvaldsins — ekki síst hins útlenda, sem sjá hér fyrst og fremst í fossaflinu okkar ódýru orku til að græða á — og forpesta umhverf- ið. Það var því hressandi og uppörvandi að heyra í sjónvarpinu svar annarrar konunnar á kvennalistanum á Akureyri, Valgerðar 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.