Réttur


Réttur - 01.04.1982, Síða 53

Réttur - 01.04.1982, Síða 53
Man nú enginn William Morris? skroppnir aö geta ekki haft viðtal við þennan mann um William Morris, — það sýnir annaðhvort algert þekkingar- og skeytingarleysi þeirra um íslenska sögu og arfleifð eða svo takmarkalaust ofstæki þeirra að ekki megi tala við slíkan mann um neitt. — Og sé þekkingarleysinu hér um að kenna, þá má svo sem taka Bókmenntafélagið með í hópinn. Hvað gerði það í þessum efnum? Pað er greinilegt að, ef andlegt ástand íslenskrar burgeisastéttar og „andlegra“ fulltrúa hennar fær að ráða, þá verður allt samband við íslenska sögu slitið, — og íslensk þjóð gerð — að svo miklu leyti sem borgarastéttin fær að móta hana — að bandarískri eftirhermu. — Það er því vissulega ástæða fyrir íslenska alþýðu og alla, sem unna íslenskri menningu og sögu að vera á verði. 117

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.