Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 63

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 63
62 háði England stríð í Jemen. 62 börðust Bandaríkjamenn í Panama. 62 háóu Belgía og Bandaríkin strlð í Kongó. 65 áttu Bandaríkin I stríði við Dómínikanska lýðveldið. 69 háði Frakkland stríð í Tsjad. 70 háði England stríð í Norður-írlandi. 70 háðu Bandaríkin stríð í Kambodju. 72 háðu Portúgal og Bandaríkin stríð í Gíneu. 73 .. . Vietnam, Kambodja, Laos, Angóla, Mósamblk. Nú segja dagblöðin, að bandarískir hermenn séu þjálfaðir í eyðimerkurhernaði. Frá því ég var fimmtán ára hafa opinberir aðilar sagt mér, að hernaðarleg ógnun kæmi úr austri. Frá því ég var nítján ára hafa þeir lagt áherslu á, að stofnun NATO hafi komið I veg fyrir stríð. (Ó. P. þýddi, áöur birl i „Rétti” 1973) Svo talar auövitaó enginn um nokkur þorskastríð íslands og Englands, þar sem herskip henn- ar hátignar réðust á varnarlausan „bandamann” sinn, til að drepa menn og reyna að kúga fámenna þjóð. (island var gömul nýlenda og átti að vera Englandi þægt!) Auðvitað minnist Geir ekki á það að einmitt Nato er myndað annarsvegar sem bandalag hinna gömlu nýlendukúgara, ræningj- anna, sem höföu skipt heiminum á milli sín og fundu nú jörðina titra undir fótum sér og stóðu þvl áratugum saman I striði við frels- ishreyfingar nýlendnanna, — og auðvitað fóru þessir ræningjar þá ekki að slást innbyrðis, meðan þeir áttu fullt í fangi með að verj- ast frelsisbaráttunni og uróu að hjálpa hvor öðrum eins og t.d. Bandarikin Frökkum gegn Vietnam í 14 ára stríði. Og hins- vegar er svo Nato myndað gegn framgangi sósíalismans í heimin- um og Sovétrikjunum sérstak- lega. Heimsdrottnunarherferð ráns- rlkja Evrópu, sem hófst 1492, lauk raunverulega 1947, er þessi auð- valdsríki misstu á þeim áratugum flestar nýlendur slnar og urðu sjálf á þvl herrans ári 1947 að undirgangast herradóm bandarlska auðvaldsins með Marshallsamn- ingnum. En þau reyndu samt eins og Sandburg sýnir aö klóra í bakk- ann: ráðast ár eftir ár á fornar ný- lendur sinar, — er hafið höfðu sína frelsisbaráttu, — og reyna að kúga þær áfram. 141 stríð síðan 1945 Londoa, 14. jýlí. AP. SÍÐAN hcimsNtyrjöldinni síóari lauk 1945 hefur verið háð í heimin- um 141 stríð, stórt eða litið, að þvi er skrífstofa Thatchers forsætis- ráðherra Breta hefur greint frá eft- ir spurningu frá stjórnarandstöðu- þingmanni. Á listanum sem birtur var í dag eru þrjú stríð nefnd á þessu ári, Falklandseyjastríðið, og stríð í Líbanon og Chad. Stjórn- arandstöðuþingmaðurinn Roy Mason sem bað um striðslistann sagði að hann minnti fólk hrottalega á grimmd og niður- lægingu mannkynsins. Morgunblaöið 15. 7. 1982 England hefur á þessum tlma farið tvlvegis I „þorskastrlð” við ísland, drepiö mann og unnið skemmdarverk. Þessi „banda- maður” vildi halda hafsvæöi, sem hann hafði arðrænt um aldir. Geir og Co. gera sér ekki Ijóst að Nato er bandalag ræningja, sem drottna yfir miklum meiri- hluta heims um slðustu aldamót, England t.d. yfir fjórðungi jarðar. Slðari hluta 20. aldar hafa þjóðir heims verið, — eins og við islend- ingar — aö losa sig undan valdi og kúgun ræningjanna og þess vegna hafa ránsveldin I sifellu ráðist á þau lönd, er þráðu frelsi. Það sem Geir finnst hinsvegar dásamlegt er að ræningjarnir skuli ekki hafa ráðist hver á ann- an! — Þeir höfðu ekki efni á þvl! E.O. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.